Skattstjóri segist hafa hreinan skjöld 19. september 2006 12:45 Skattstjórinn í Reykjavík segir embættið hafa algjörlega hreinan skjöld í aðkomu þess að tekjuathugun lífeyrissjóðanna á örorkulífeyrisþegum. Hann vill þó ekki tjá sig um einstök mál. Í fréttum NFS í gær var rætt við Þóri Karl Jónasson, einn þeirra sem verður fyrir skerðingu lífeyrisbóta frá og með 1. nóvember næstkomandi í framhaldi af tekjuathugun lífeyrissjóðanna. Þórir segir að Skattstjóranum í Reykjavík hafi ekki verið heimilt að afhenda skattframtöl sín við þessa tekjuathugun lengur en 6 ár aftur í tímann, og er Persónuvernd með mál hans í athugun. Í bréfi skattstjóraembættisins til Persónuverndar kemur fram að Þórir hafi veitt umboð til þess við mat á örorku hans árið 1992. Í samtali við NFS í morgun sagði Gestur Steinþórsson, skattstjóri í Reykjavík, að hann gæti ekki tjáð sig um einstök mál sem komi inn á borð embættisins. Hins vegar sé það svo að óheimilt sé að veita upplýsingar úr skattframtölum nema til gjaldandans sjálfs. Gjaldandanum er svo heimilt að veita öðrum umboð til að komast í framtölin. Í umræddu umboði Þóris frá 1992 stendur orðrétt: "Ég ... heimila sjóðsstjórn að fá afrit af skattframtölum mínum hjá skattstjóranum sem farið verður sem trúnaðarmál." Rétt er að taka fram að þarna vantar líklega orðið "með". Aðspurður hvað honum finnist um þá fullyrðingu Þóris að það umboð sé ekki framvirkt segir Gestur að ef umboðið sé ótakmarkað, og ekki með neinum fyrirvara um að það falli úr gildi á einhverjum ákveðnum tíma, þá hljóti það náttúrlega að standa. Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira
Skattstjórinn í Reykjavík segir embættið hafa algjörlega hreinan skjöld í aðkomu þess að tekjuathugun lífeyrissjóðanna á örorkulífeyrisþegum. Hann vill þó ekki tjá sig um einstök mál. Í fréttum NFS í gær var rætt við Þóri Karl Jónasson, einn þeirra sem verður fyrir skerðingu lífeyrisbóta frá og með 1. nóvember næstkomandi í framhaldi af tekjuathugun lífeyrissjóðanna. Þórir segir að Skattstjóranum í Reykjavík hafi ekki verið heimilt að afhenda skattframtöl sín við þessa tekjuathugun lengur en 6 ár aftur í tímann, og er Persónuvernd með mál hans í athugun. Í bréfi skattstjóraembættisins til Persónuverndar kemur fram að Þórir hafi veitt umboð til þess við mat á örorku hans árið 1992. Í samtali við NFS í morgun sagði Gestur Steinþórsson, skattstjóri í Reykjavík, að hann gæti ekki tjáð sig um einstök mál sem komi inn á borð embættisins. Hins vegar sé það svo að óheimilt sé að veita upplýsingar úr skattframtölum nema til gjaldandans sjálfs. Gjaldandanum er svo heimilt að veita öðrum umboð til að komast í framtölin. Í umræddu umboði Þóris frá 1992 stendur orðrétt: "Ég ... heimila sjóðsstjórn að fá afrit af skattframtölum mínum hjá skattstjóranum sem farið verður sem trúnaðarmál." Rétt er að taka fram að þarna vantar líklega orðið "með". Aðspurður hvað honum finnist um þá fullyrðingu Þóris að það umboð sé ekki framvirkt segir Gestur að ef umboðið sé ótakmarkað, og ekki með neinum fyrirvara um að það falli úr gildi á einhverjum ákveðnum tíma, þá hljóti það náttúrlega að standa.
Fréttir Innlent Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Sjá meira