FH Íslandsmeistari - ÍBV fallið 16. september 2006 17:46 FH er Íslandsmeistari þriðja árið í röð, en þessi mynd er af bikarafhendingunni í fyrra Mynd/Teitur FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
FH-ingar eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu þriðja árið í röð eftir öruggan 4-0 sigur á Víkingi á heimavelli sínum í Kaplakrika. Á sama tíma lögðu Skagamenn baráttuglaða Eyjamenn 4-2 á Skipaskaga og sendu ÍBV því niður um deild. Allan Dyring skoraði tvö marka FH og þeir Tommy Nielsen og Tryggvi Guðmundsson eitt hvor í Kaplakrika í dag, þar sem að vonum var dansaður stríðsdans þegar þriðji titilinn í röð var í höfn. Skagamenn lögðu ÍBV 4-2 með tveimur mörkum frá Hafþóri Vilhjálmssyni og þá skoruðu Arnar og Bjarki Gunnlaugssynir sitt hvort markið. Bo Henriksson og Andri Ólafsson skoruðu fyrir ÍBV, sem er fallið í 1. deild í fyrsta sinn í 16 ár. Keflavík og Valur skildu jöfn 1-1 suður með sjó, þar sem nafnarnir Guðmundur Steinarsson og Guðmundur Benediktsson skoruðu mörkin. Fylkir og Breiðablik skildu sömuleiðis jöfn 1-1 í Árbænum. Nenad Zivanovic kom Blikum yfir í leiknum, en Páll Einarsson jafnaði og tryggði Fylki gríðarlega mikilvægt stig eftir mistök Hjörvars Hafliðasonar í markinu. KR-ingar burstuðu 10 Grindvíkinga 3-0 í vesturbænum með mörkum frá Mario Cizmek, Björgólfui Takefusa og Grétari Ólafi Hjartarsyni, en Grindvíkingnum David Hannah var vikið af leikvelli eftir hálftíma leik. Hægt er að skoða stöðuna í deildinni á Boltavaktinni hér á íþróttasíðunni, en þegar hún er skoðuð, er ljóst að gríðarleg spenna verður í lokaumferðinni.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Sport Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Fótbolti Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Braut lítt notaða reglu: „Þetta er mjög áhugavert“ Reyna allt til að stöðva að UEFA setji Ísrael í bann Frestaður stórleikur skarast á við afhendingu Gullknattarins Sjáðu allt helsta úr stórleiknum og fimmtu umferð „Ætla ekki að segja hvað gerðist í þriðja hring“ Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Á endanum vinnum við þennan leik bara verðskuldað“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ „Finnst við búnir að koma Njarðvík á fótboltakortið hérna á Íslandi“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira