Wayne Rooney hefur ekki gert neitt 16. september 2006 14:38 Roy Keane er kominn aftur í enska boltann með allar byssur hlaðnar NordicPhotos/GettyImages Harðjaxlinn Roy Keane er enn með munninn fyrir neðan nefið og í helgarviðtali við breska blaðið The Sun, segir Keane meðal annars að hann haldi aðeins sambandið við sjö af fyrrum félögum sínum í Manchester United og segir að þó Wayne Rooney hafi vissulega bjarta framtíð fyrir sér - þurfi fólk ekkert að missa sig yfir honum, því hann hafi ekki unnið okkurn skapaðan hlut á knattspyrnuvellinum hingað til. Keane segir að hann haldi sambandið við þá Ruud van Nistelrooy, Ole Gunnar Solskjaer, Gary Neville, Nicky Butt, John O'Shea, Quinton Fortune og Ryan Giggs og segir að þetta séu einu mennirnir sem hann hefur í símaskránni í farsíma sínum. Hann segir líka að Wayne Rooney eigi langt í land með að sanna sig sem sigurvegari á knattspyrnuvellinum. "Í mínum augum á Rooney enn eftir að sanna sig og á mikið eftir ógert. Wayen hefur ekki unnið neitt ennþá og ég er viss um að hann myndi segja það sama sjálfur. Hann hefur vissuelga möguleika á að verða frábær knattspyrnumaður, en ég dæmi menn á mörgum árum - ekki einu eða tveimur. Wayne Rooney hefur framtíðina fyrir sér á sama hátt og ég á framtíðina fyrir mér sem góður knattspyrnustjóri. Það að vera efnilegur er eitt - það að gera það er allt annað," sagði írski skaphundurinn. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Harðjaxlinn Roy Keane er enn með munninn fyrir neðan nefið og í helgarviðtali við breska blaðið The Sun, segir Keane meðal annars að hann haldi aðeins sambandið við sjö af fyrrum félögum sínum í Manchester United og segir að þó Wayne Rooney hafi vissulega bjarta framtíð fyrir sér - þurfi fólk ekkert að missa sig yfir honum, því hann hafi ekki unnið okkurn skapaðan hlut á knattspyrnuvellinum hingað til. Keane segir að hann haldi sambandið við þá Ruud van Nistelrooy, Ole Gunnar Solskjaer, Gary Neville, Nicky Butt, John O'Shea, Quinton Fortune og Ryan Giggs og segir að þetta séu einu mennirnir sem hann hefur í símaskránni í farsíma sínum. Hann segir líka að Wayne Rooney eigi langt í land með að sanna sig sem sigurvegari á knattspyrnuvellinum. "Í mínum augum á Rooney enn eftir að sanna sig og á mikið eftir ógert. Wayen hefur ekki unnið neitt ennþá og ég er viss um að hann myndi segja það sama sjálfur. Hann hefur vissuelga möguleika á að verða frábær knattspyrnumaður, en ég dæmi menn á mörgum árum - ekki einu eða tveimur. Wayne Rooney hefur framtíðina fyrir sér á sama hátt og ég á framtíðina fyrir mér sem góður knattspyrnustjóri. Það að vera efnilegur er eitt - það að gera það er allt annað," sagði írski skaphundurinn.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Markalaust jafntefli tryggði Íslandi úrslitaleik á þriðjudag „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ „Spila oftast best þegar ég er reiður“ „Örugglega hræðilegt að horfa á þetta“ „Við vissum að þetta yrði smá hark“ Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Pick Szeged hafði betur í toppslag Íslendingaliðanna Suðurnesjaliðin með góða sigra Aron Einar meiddur af velli eftir tuttugu mínútur Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Þorsteinn Leó markahæstur og stórsigur hjá strákunum hans Gumma Aron Einar miðvörður í Niksic Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Frækinn sigur Vals í Kristianstad Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sóley Margrét heimsmeistari Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira