
Sport
Blikastúlkur töpuðu fyrir Frankfurt

Kvennalið Breiðabliks tapaði í dag 5-0 fyrir Evrópumeisturum Frankfurt í öðrum leik sínum í 16-liða úrslitum Evrópukeppni félagsliða. Breiðablik spilar lokaleik sinn í 16-liða úrslitunum um helgina og með sigri í þeim leik getur liðið tryggt sér áframhaldandi þáttöku í keppninni.