Íslendingarnir stóðu sig vel 9. september 2006 19:45 Einn leikmanna Hamborg skorar auðvelt mark í leiknum gegn Minden í dag. Snorri Steinn Guðjónsson horfir á úr fjarlægð og getur lítið að gert. Getty Images Íslensku handboltamennirnir í þýska handboltanum voru í sviðsljósinu í dag þegar fimm leikir fóru fram. Áður hefur komið fram hér á Vísi að Flensborg vann Gummersbach í stórleik dagsins en Lemgo heldur sigurgöngu sinni í deildinni áfram og hefur nú unnið alla fjóra leiki sína. Logi Geirsson skoraði sex mörk fyrir liðið sem lagði Wilhelmshavener, 31-41, í dag en Ásgeir Örn Hallgrímsson komst ekki á blað. Gylfi Gylfason skoraði tvö mörk fyrir Wilhelmshavener. Meistarar Kiel burstuðu Bailingen á útivelli, 38-25, en eru nokkuð á eftir efstu liðum deildarinnar eftir tapið gegn Gummersbach í síðustu viku. Einar Hólmgeirsson skoraði fimm mörk og Alexander Petersson fjögur fyrir Grosswallstadt sem lagði Lubbecke af velli, 29-25. Þórir Ólafsson skoraði tvö mörk fyrir Lubbecke. Þá steinlá Minden á heimavelli fyrir Hamburg, 16-28. Snorri Steinn Guðjónsson var einna skástur í liði heimamanna og skoraði fimm mörk en Einar Örn Jónsson skoraði eitt. Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Íslensku handboltamennirnir í þýska handboltanum voru í sviðsljósinu í dag þegar fimm leikir fóru fram. Áður hefur komið fram hér á Vísi að Flensborg vann Gummersbach í stórleik dagsins en Lemgo heldur sigurgöngu sinni í deildinni áfram og hefur nú unnið alla fjóra leiki sína. Logi Geirsson skoraði sex mörk fyrir liðið sem lagði Wilhelmshavener, 31-41, í dag en Ásgeir Örn Hallgrímsson komst ekki á blað. Gylfi Gylfason skoraði tvö mörk fyrir Wilhelmshavener. Meistarar Kiel burstuðu Bailingen á útivelli, 38-25, en eru nokkuð á eftir efstu liðum deildarinnar eftir tapið gegn Gummersbach í síðustu viku. Einar Hólmgeirsson skoraði fimm mörk og Alexander Petersson fjögur fyrir Grosswallstadt sem lagði Lubbecke af velli, 29-25. Þórir Ólafsson skoraði tvö mörk fyrir Lubbecke. Þá steinlá Minden á heimavelli fyrir Hamburg, 16-28. Snorri Steinn Guðjónsson var einna skástur í liði heimamanna og skoraði fimm mörk en Einar Örn Jónsson skoraði eitt.
Erlendar Handbolti Íþróttir Mest lesið Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Handbolti Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Enski boltinn „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Íslenski boltinn „Ljúft að klára leikinn svona“ Íslenski boltinn Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fleiri fréttir Um hnífsárásina sem breytti lífi sínu: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Fékk tveggja vikna bann og sekt fyrir að hrinda starfsmanni lyfjaeftirlits Dagleg mótmæli trufla Spánarhjólreiðarnar Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Sjá meira
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti
Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda Handbolti