Bullard verður lengi frá 9. september 2006 22:00 Jimmy Bullard snéri illa upp á hnéð á sér. Getty Images Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, segir að Jimmy Bullard leikmaður liðsins verði frá keppni í marga mánuði eftir að hafa hlotið alvarleg hnémeiðsli í sigurleiknum gegn Newcastle í dag. Bullard, sem hefur spilað frábærlega í upphafi tímabils fyrir Fulham, var borinn af velli á 35. mínútu og sendur beint á sjúkrahús. Svo virðist sem að hann hafi snúið illa upp á hnéð á sér og færðist hnéskélin úr stað. Í fyrstu var talið að krossbönd hefðu slitnað en nú er útlit fyrir að svo sé ekki. Bullard var að kljást við Scott Parker þegar óhappið átti sér stað og var það einkar óhugnalegt. "Hann hræddi strákanna nokkuð mikið og Parker var sjálfum greinilega brugðið. En ég ásaka hann ekki, þetta var 50/50 návígi og algjört óviljaverk," sagði Coleman eftir leikinn. Parker fór til búningsklefa Fulham í hálfleik og kannaði líðan Bullard. "Ég ber mikla virðingu fyrir honum að gera það," sagði Coleman. "Þetta er ekki eins slæmt og talið var en það á eftir að taka hann nokkra mánuði að komast á fullt á ný. Þetta kemur betur í ljós á morgun," bætti hann við. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Chris Coleman, knattspyrnustjóri Fulham, segir að Jimmy Bullard leikmaður liðsins verði frá keppni í marga mánuði eftir að hafa hlotið alvarleg hnémeiðsli í sigurleiknum gegn Newcastle í dag. Bullard, sem hefur spilað frábærlega í upphafi tímabils fyrir Fulham, var borinn af velli á 35. mínútu og sendur beint á sjúkrahús. Svo virðist sem að hann hafi snúið illa upp á hnéð á sér og færðist hnéskélin úr stað. Í fyrstu var talið að krossbönd hefðu slitnað en nú er útlit fyrir að svo sé ekki. Bullard var að kljást við Scott Parker þegar óhappið átti sér stað og var það einkar óhugnalegt. "Hann hræddi strákanna nokkuð mikið og Parker var sjálfum greinilega brugðið. En ég ásaka hann ekki, þetta var 50/50 návígi og algjört óviljaverk," sagði Coleman eftir leikinn. Parker fór til búningsklefa Fulham í hálfleik og kannaði líðan Bullard. "Ég ber mikla virðingu fyrir honum að gera það," sagði Coleman. "Þetta er ekki eins slæmt og talið var en það á eftir að taka hann nokkra mánuði að komast á fullt á ný. Þetta kemur betur í ljós á morgun," bætti hann við.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti