Yfirlýsing frá kvennaráði FH 3. september 2006 17:56 Mynd/E.Ól Kvennaráð FH hefur gefið út yfirlýsingu vegna leiðinlegrar uppákomu sem átti sér stað á Valbjarnarvelli í dag þegar ljóst varð að FH gat ekki teflt fram liði í lokaleik sínum gegn Íslandsmeisturum Vals í Landsbankadeildinni. „Sl. haust ákváðu nær allir leikmenn sem spiluðu fyrir FH á síðasta keppnistímabili að hætta knattspyrnuiðkun, en þrjár fóru yfir í önnur lið. Ástæða þessa voru ýmiss uppsöfnuð vandamál frá fyrri árum. Þrátt fyrir þetta áfall var ákveðið að gefast ekki upp og leggja niður meistaraflokk, heldur stofnað var nýtt kvennaráð, reynt að fá til okkar leikmenn til að styrkja þann hóp sem við höfðum af leikmönnum í öðrum og þriðja flokki auk ,eins leikmanns á fyrsta ári í meistaraflokki, fyrirliðinn Hrönn Hallgrímsdóttir, sem hefur staðið sig óaðfinnanlega við að berja stelpurnar áfram. Eins var mikið reynt að fá þær stelpur sem lögðu skóna á hilluna að halda áfram án árangurs. Ráðin var góður þjálfari sem hefur gefið sig 100% í verkefnið. Fengnir voru 3 leikmenn frá Serbíu. Einn af þessum leikmönnum varð að fara til baka í júní þar sem hún fékk ekki framlengingu á atvinnuleyfi - en hún hafði komið sem leikmaður til Hauka 2004 og hafði verið búsett hér í tæp tvö ár þegar henni var vísað úr landi. Þetta veikti liðið umtalsvert - þar sem um sterkan varnarmann var að ræða sem ekki hefur verið vanþörf á í sumar. Þrátt fyrir loforð forsvarsmanna annarra félaga um leigu á leikmönnum til okkar frá öðrum liðum, sem treyst var á, var ekki staðið við þau loforð sem endanlega var ljóst nokkrum dögum fyrir mót, og hófum við því leik í vor með aðeins 4 leikmenn á meistaraflokksaldri - aðrar voru úr 2 og 3 flokki. Eins og búist var við var þetta verkefni stelpum úr 2 og 3 flokki ofviða - þær urðu að spila alla leiki í sínum flokkum auka erfiðra meistaraflokks leikja, stundum 2 - 3 leikir á viku. Þetta er stórt afrek hjá þessum stelpum og eiga þær skilið mikið hrós fyrir baráttu og dugnað sem þær hafa sýnt í sumar. Fækkað hefur í hópnum um 1 - 2 leikmenn í viku vegna meiðsla. Í dag var staðan orðin sú að í liðinu voru aðeins 7 leikmenn leikhæfir til að spila þennan leik - aðrar voru meiddar, sumar treystu sér til að spila 10 - 15 mín en ekki heilan leik. Því miður var þetta ekki endanlega ljóst fyrr en stelpurnar mættu á hefðbundnum tíma fyrir leik. Um leið og við óskum Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn viljum við biðjast afsökunar á því að hafa ekki geta mætt með fullskipað lið til leiks í dag. Allt var reynt til að fá leikmenn í þennan leik en því miður áttum við ekki fleiri leikhæfa leikmenn í dag vegna álags sem hefur verið á þeim í allt sumar." Fyrir hönd kvennaráðs FH, Kolfinna Matthíasdóttir, formaður Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira
Kvennaráð FH hefur gefið út yfirlýsingu vegna leiðinlegrar uppákomu sem átti sér stað á Valbjarnarvelli í dag þegar ljóst varð að FH gat ekki teflt fram liði í lokaleik sínum gegn Íslandsmeisturum Vals í Landsbankadeildinni. „Sl. haust ákváðu nær allir leikmenn sem spiluðu fyrir FH á síðasta keppnistímabili að hætta knattspyrnuiðkun, en þrjár fóru yfir í önnur lið. Ástæða þessa voru ýmiss uppsöfnuð vandamál frá fyrri árum. Þrátt fyrir þetta áfall var ákveðið að gefast ekki upp og leggja niður meistaraflokk, heldur stofnað var nýtt kvennaráð, reynt að fá til okkar leikmenn til að styrkja þann hóp sem við höfðum af leikmönnum í öðrum og þriðja flokki auk ,eins leikmanns á fyrsta ári í meistaraflokki, fyrirliðinn Hrönn Hallgrímsdóttir, sem hefur staðið sig óaðfinnanlega við að berja stelpurnar áfram. Eins var mikið reynt að fá þær stelpur sem lögðu skóna á hilluna að halda áfram án árangurs. Ráðin var góður þjálfari sem hefur gefið sig 100% í verkefnið. Fengnir voru 3 leikmenn frá Serbíu. Einn af þessum leikmönnum varð að fara til baka í júní þar sem hún fékk ekki framlengingu á atvinnuleyfi - en hún hafði komið sem leikmaður til Hauka 2004 og hafði verið búsett hér í tæp tvö ár þegar henni var vísað úr landi. Þetta veikti liðið umtalsvert - þar sem um sterkan varnarmann var að ræða sem ekki hefur verið vanþörf á í sumar. Þrátt fyrir loforð forsvarsmanna annarra félaga um leigu á leikmönnum til okkar frá öðrum liðum, sem treyst var á, var ekki staðið við þau loforð sem endanlega var ljóst nokkrum dögum fyrir mót, og hófum við því leik í vor með aðeins 4 leikmenn á meistaraflokksaldri - aðrar voru úr 2 og 3 flokki. Eins og búist var við var þetta verkefni stelpum úr 2 og 3 flokki ofviða - þær urðu að spila alla leiki í sínum flokkum auka erfiðra meistaraflokks leikja, stundum 2 - 3 leikir á viku. Þetta er stórt afrek hjá þessum stelpum og eiga þær skilið mikið hrós fyrir baráttu og dugnað sem þær hafa sýnt í sumar. Fækkað hefur í hópnum um 1 - 2 leikmenn í viku vegna meiðsla. Í dag var staðan orðin sú að í liðinu voru aðeins 7 leikmenn leikhæfir til að spila þennan leik - aðrar voru meiddar, sumar treystu sér til að spila 10 - 15 mín en ekki heilan leik. Því miður var þetta ekki endanlega ljóst fyrr en stelpurnar mættu á hefðbundnum tíma fyrir leik. Um leið og við óskum Val til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn viljum við biðjast afsökunar á því að hafa ekki geta mætt með fullskipað lið til leiks í dag. Allt var reynt til að fá leikmenn í þennan leik en því miður áttum við ekki fleiri leikhæfa leikmenn í dag vegna álags sem hefur verið á þeim í allt sumar." Fyrir hönd kvennaráðs FH, Kolfinna Matthíasdóttir, formaður
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Fótbolti Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Fótbolti Fleiri fréttir Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sjá meira