Tap þrátt fyrir gróða 25. ágúst 2006 12:13 Síminn. Mynd/Vilhelm Síminn tapaði rúmum 6,4 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er nokkur umsnúningur frá sama tíma fyrir ári þegar félagið skilaði 2,1 milljarðs króna hagnaði. Hluti skulda Símans er í erlendri mynt en gengistap nam tæpum 8,3 milljörðum króna á tímabilinu. Rekstrarhagnaður Símans fyrir afskriftir (EBITDA) nam tæpum 4 milljörðum króna en það er 12,1 prósentu aukning á milli ára. Að teknu tilliti til afskrifta eykst rekstrarhagnaður (EBIT) um 20 prósent. Rekstrartekjur voru 11,8 milljarðar króna og hækkuðu þær um tæp 17 prósent. Þegar kostnaðarverð er dregið frá fór framlegð úr 4,8 milljörðum í 5,5 milljarða. Þá voru heildareignir samstæðunnar um 84,8 milljarðar króna í lok júní og eigið fé 26,2 milljarðar. Eiginfjárhlutfall er því tæpt 31 prósent. Fjögur dótturfélög eru innifalin í samstæðureikningi Símans: Anza hf., Upplýsingaveitur ehf., Skíma ehf. og Tæknivörur ehf. Í tilkynningu frá Símanum til Kauphallar Íslands er haft eftir Brynjólfi Bjarnasyni, forstjóra Símans, að rekstur fyrirtækisins hafi gengið vel enda sé rekstrarhagnaður Símans á fyrri helmingi ársins um 2 milljarðar króna. Sala hafi aukist og veltufé frá rekstri sé gott, sem er jákvætt. Aftur á móti hafi óhagstæð gengisbreyting krónunnar á árinu haft töluverð áhrif á efnahag Símans eins og hjá mörgum öðrum fyrirtækjum, að hans sögn. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira
Síminn tapaði rúmum 6,4 milljörðum króna á fyrstu sex mánuðum ársins. Þetta er nokkur umsnúningur frá sama tíma fyrir ári þegar félagið skilaði 2,1 milljarðs króna hagnaði. Hluti skulda Símans er í erlendri mynt en gengistap nam tæpum 8,3 milljörðum króna á tímabilinu. Rekstrarhagnaður Símans fyrir afskriftir (EBITDA) nam tæpum 4 milljörðum króna en það er 12,1 prósentu aukning á milli ára. Að teknu tilliti til afskrifta eykst rekstrarhagnaður (EBIT) um 20 prósent. Rekstrartekjur voru 11,8 milljarðar króna og hækkuðu þær um tæp 17 prósent. Þegar kostnaðarverð er dregið frá fór framlegð úr 4,8 milljörðum í 5,5 milljarða. Þá voru heildareignir samstæðunnar um 84,8 milljarðar króna í lok júní og eigið fé 26,2 milljarðar. Eiginfjárhlutfall er því tæpt 31 prósent. Fjögur dótturfélög eru innifalin í samstæðureikningi Símans: Anza hf., Upplýsingaveitur ehf., Skíma ehf. og Tæknivörur ehf. Í tilkynningu frá Símanum til Kauphallar Íslands er haft eftir Brynjólfi Bjarnasyni, forstjóra Símans, að rekstur fyrirtækisins hafi gengið vel enda sé rekstrarhagnaður Símans á fyrri helmingi ársins um 2 milljarðar króna. Sala hafi aukist og veltufé frá rekstri sé gott, sem er jákvætt. Aftur á móti hafi óhagstæð gengisbreyting krónunnar á árinu haft töluverð áhrif á efnahag Símans eins og hjá mörgum öðrum fyrirtækjum, að hans sögn.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Fleiri fréttir Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Sjá meira