Friðargæslan í uppnámi 17. ágúst 2006 18:45 Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Líbanon hefur verið steypt í óvissu eftir að greint var frá því að Frakkar hygðust einungis senda fámennt lið til landsins en ekki þúsundir manna eins og vonast var til í fyrstu. Líbanonsher var fagnað þegar hann hélt yfir Litani-ána í morgun. Líbanski herinn er kominn á áður ókunnar slóðir því Suður-Líbanon hefur síðasta aldarfjórðunginn verið á á yfirráðasvæði Hizbollah og þar áður réðu Frelsissamtök Palestínumanna þar ríkjum. Þegar hermennirnir komu í stríðshrjáð þorpin á svæðinu þusti fólk út á götur og bauð þá velkomna með því að kasta yfir þá hrísgrjónum. Vonast er til að 13.000 manna friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna komi sem allra fyrst til Líbanon til að aðstoða þarlenda hermenn og það lið samtakanna sem þegar er í landinu við að gæta þess að vopnahlé Ísraela og Hizbollah haldi. Reiknað hafði verið með því að Frakkar legðu til bróðurpart liðsins en í dag greindi franska blaðið Le Monde frá því að ríkisstjórnin hygðist einungis senda fámennt lið á vettvang. Jacques Chirac Frakklandsforseti lýsti því yfir í dag að 200 manns færu strax til Líbanon en framhaldið væri til skoðunar. Verði þetta raunin er ljóst að mjög mun hægja á brottflutningi Ísraela frá Líbanon og óttast er að við það dragi úr líkum á friði. Hvað sem þessum hræringum líður reyna Líbanar að koma þjóðlífinu í samt lag. Í morgun lenti fyrsta farþegaþotan í Beirút í rúman mánuð og markar það endalok flugbannsins sem Ísraelar höfðu sett á í upphafi átakanna. Erlent Fréttir Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira
Friðargæslu Sameinuðu þjóðanna í Líbanon hefur verið steypt í óvissu eftir að greint var frá því að Frakkar hygðust einungis senda fámennt lið til landsins en ekki þúsundir manna eins og vonast var til í fyrstu. Líbanonsher var fagnað þegar hann hélt yfir Litani-ána í morgun. Líbanski herinn er kominn á áður ókunnar slóðir því Suður-Líbanon hefur síðasta aldarfjórðunginn verið á á yfirráðasvæði Hizbollah og þar áður réðu Frelsissamtök Palestínumanna þar ríkjum. Þegar hermennirnir komu í stríðshrjáð þorpin á svæðinu þusti fólk út á götur og bauð þá velkomna með því að kasta yfir þá hrísgrjónum. Vonast er til að 13.000 manna friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna komi sem allra fyrst til Líbanon til að aðstoða þarlenda hermenn og það lið samtakanna sem þegar er í landinu við að gæta þess að vopnahlé Ísraela og Hizbollah haldi. Reiknað hafði verið með því að Frakkar legðu til bróðurpart liðsins en í dag greindi franska blaðið Le Monde frá því að ríkisstjórnin hygðist einungis senda fámennt lið á vettvang. Jacques Chirac Frakklandsforseti lýsti því yfir í dag að 200 manns færu strax til Líbanon en framhaldið væri til skoðunar. Verði þetta raunin er ljóst að mjög mun hægja á brottflutningi Ísraela frá Líbanon og óttast er að við það dragi úr líkum á friði. Hvað sem þessum hræringum líður reyna Líbanar að koma þjóðlífinu í samt lag. Í morgun lenti fyrsta farþegaþotan í Beirút í rúman mánuð og markar það endalok flugbannsins sem Ísraelar höfðu sett á í upphafi átakanna.
Erlent Fréttir Mest lesið Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Brúin komin upp við Dugguvog Innlent Reyna sáttaleið eftir að aðalfundi MÍR var aftur hleypt upp Innlent Umfangsmikil leit þyrlusveitar og björgunarsveita að fiskibát í nótt Innlent Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Erlent Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Erlent Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Erlent Vilja fá að hafa áhrif á nærumhverfið og segja „ekki fleiri kassa“ Innlent Ætla að vinda ofan af jafnlaunavottun Innlent Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Erlent Fleiri fréttir Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Sjá meira