Þrír handteknir grunaðir um að hlera bresku konungsfjölskylduna 9. ágúst 2006 19:30 Breska lögreglan hefur handtekið þrjá menn, þar af einn blaðamann, vegna gruns um að þeir hafi hlerað síma konungsfjölskyldunnar. Málið er litið alvarlegum augum enda er ekki útilokað að það teygi anga sína víðar. Rannsókn Scotland Yard hefur raunar staðið yfir í nokkra mánuði en hún hófst eftir að grunur vaknaði hjá starfsfólk Karls Bretaprins um að farsímar þeirra Camillu Parker-Bowles væru hleraðir eða að tölvuþrjótum hefði með einhverjum hætti tekist að komast í talhólf á símum þeirra hjóna. Í gær lét lögreglan svo til skarar skríða og handtók þrjá menn í tengslum við hleranirnar, þar á meðal Clive Goodman, sérfræðing götublaðsins News of the World í málefnum konungsfjölskyldunnar. Þetta eru alls ekki einu dæmin um brotalamir í öryggisgæslu konungsfjölskyldunnar. Árið 2004 fékk blaðmaður Daily Mirror vinnu sem dyravörður í Buckingham-höll og nokkrum mánuðum síðar klifraði maður úr þrýstihópi feðra án forræðis upp á svalir hallarinnar íklæddur Batman-búningi. Gjörningalistamanni tókst ári áður að svindla sér inn í afmælisveislu Vilhjálms prins og fyrir tæpum aldarfjórðungi vaknaði drottningin við að ókunnur maður sat á rúmstokki hennar. Við þetta bætast svo símahleranir og sitt hvað fleira. Málið er því litið alvarlegum augum og til marks um það má nefna að sú deild Scotland Yard sem fer með varnir gegn hryðjuverkum fer nú með rannsókn þess. Hún beinist nú að því hvort fleiri símar hafi verið hleraðir, meðal annars hjá þingmönnum. Erlent Fréttir Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Fleiri fréttir Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Sjá meira
Breska lögreglan hefur handtekið þrjá menn, þar af einn blaðamann, vegna gruns um að þeir hafi hlerað síma konungsfjölskyldunnar. Málið er litið alvarlegum augum enda er ekki útilokað að það teygi anga sína víðar. Rannsókn Scotland Yard hefur raunar staðið yfir í nokkra mánuði en hún hófst eftir að grunur vaknaði hjá starfsfólk Karls Bretaprins um að farsímar þeirra Camillu Parker-Bowles væru hleraðir eða að tölvuþrjótum hefði með einhverjum hætti tekist að komast í talhólf á símum þeirra hjóna. Í gær lét lögreglan svo til skarar skríða og handtók þrjá menn í tengslum við hleranirnar, þar á meðal Clive Goodman, sérfræðing götublaðsins News of the World í málefnum konungsfjölskyldunnar. Þetta eru alls ekki einu dæmin um brotalamir í öryggisgæslu konungsfjölskyldunnar. Árið 2004 fékk blaðmaður Daily Mirror vinnu sem dyravörður í Buckingham-höll og nokkrum mánuðum síðar klifraði maður úr þrýstihópi feðra án forræðis upp á svalir hallarinnar íklæddur Batman-búningi. Gjörningalistamanni tókst ári áður að svindla sér inn í afmælisveislu Vilhjálms prins og fyrir tæpum aldarfjórðungi vaknaði drottningin við að ókunnur maður sat á rúmstokki hennar. Við þetta bætast svo símahleranir og sitt hvað fleira. Málið er því litið alvarlegum augum og til marks um það má nefna að sú deild Scotland Yard sem fer með varnir gegn hryðjuverkum fer nú með rannsókn þess. Hún beinist nú að því hvort fleiri símar hafi verið hleraðir, meðal annars hjá þingmönnum.
Erlent Fréttir Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Íbúar Ártúnsholts hrósa sigri gegn borginni - í bili Innlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Keppast við að ákæra Comey Erlent Fleiri fréttir Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Sjá meira