190 flugskeytum skotið á Norður-Ísrael 2. ágúst 2006 18:45 Ísraelskar hersveitir réðust um 100 kílómetra inn í Líbanon í dag og tóku þar 5 skæruliða Hizbolla höndum í einu höfuðvígi þeirra. Hizbolla-skæruliðar svöruðu með að skjóta um 190 flugskeytum á Norður-Ísrael í dag. Hizbollah skæruliðar gerðu linnulausar flugskeytaárásir á landsvæði í Norður-Ísrael í dag. Eitt flugskeytið náði um 70 kílómetra inn í land og tvö þeirra skullu niður í tveimur þorpum Palestínumanna á Vesturbakkanum. Eldar kviknuðu víðsvegar og einn íbúi í Nahariya féll. Að minnsta kosti 19 særðust að sögn lögreglu. Hizbollah skæruliðar berjast nú í návígi við um sex þúsund ísraelska hermenn á fimm vígstöðvum í Suður-Líbanon. Ísraelskar hersveitir réðust inn í bæinn Baalbek, um 100 kílómetra frá landamærunum og gripu tóku þar fimm menn höndum sem þeir segja liðsmenn Hizbollah. 19 féllu í þeim átökum, þar á meðal almennir borgarar. Talsmaður Hizbollah sagði í sjónvarpsávarpi síðdegis að þeir sem hefðu verið teknir höndum væru allir almennir borgarar. Baalbek er sagt eitt höfuðvígi Hizbollah en þar séu margir helstu leiðtogar samtakanna búsettir. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segir að áfram verði barist við Hizbollah-liða þar til öflugt alþjóðleg herlið hefur verið sent til Suður-Líbanon. Utanríkismálanefnd Alþingis var kölluð saman til fundar í dag að beiðni Steingríms J. Sigfússonar, en vinstri grænir hafa krafist þess að íslensk stjórnvöld beiti sér í meira mæli fyrir lausn á deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs og vilja að nefndin geri kröfu um tafarlaust vopnahlé. Engin niðurstaða fékks á fundinum og nefndin kemur aftur saman og sögn Steingríms gæti svo farið að utanríkisráðherra yrði kallaður fyrir hana. Erlent Fréttir Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Ísraelskar hersveitir réðust um 100 kílómetra inn í Líbanon í dag og tóku þar 5 skæruliða Hizbolla höndum í einu höfuðvígi þeirra. Hizbolla-skæruliðar svöruðu með að skjóta um 190 flugskeytum á Norður-Ísrael í dag. Hizbollah skæruliðar gerðu linnulausar flugskeytaárásir á landsvæði í Norður-Ísrael í dag. Eitt flugskeytið náði um 70 kílómetra inn í land og tvö þeirra skullu niður í tveimur þorpum Palestínumanna á Vesturbakkanum. Eldar kviknuðu víðsvegar og einn íbúi í Nahariya féll. Að minnsta kosti 19 særðust að sögn lögreglu. Hizbollah skæruliðar berjast nú í návígi við um sex þúsund ísraelska hermenn á fimm vígstöðvum í Suður-Líbanon. Ísraelskar hersveitir réðust inn í bæinn Baalbek, um 100 kílómetra frá landamærunum og gripu tóku þar fimm menn höndum sem þeir segja liðsmenn Hizbollah. 19 féllu í þeim átökum, þar á meðal almennir borgarar. Talsmaður Hizbollah sagði í sjónvarpsávarpi síðdegis að þeir sem hefðu verið teknir höndum væru allir almennir borgarar. Baalbek er sagt eitt höfuðvígi Hizbollah en þar séu margir helstu leiðtogar samtakanna búsettir. Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, segir að áfram verði barist við Hizbollah-liða þar til öflugt alþjóðleg herlið hefur verið sent til Suður-Líbanon. Utanríkismálanefnd Alþingis var kölluð saman til fundar í dag að beiðni Steingríms J. Sigfússonar, en vinstri grænir hafa krafist þess að íslensk stjórnvöld beiti sér í meira mæli fyrir lausn á deilunni fyrir botni Miðjarðarhafs og vilja að nefndin geri kröfu um tafarlaust vopnahlé. Engin niðurstaða fékks á fundinum og nefndin kemur aftur saman og sögn Steingríms gæti svo farið að utanríkisráðherra yrði kallaður fyrir hana.
Erlent Fréttir Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira