Í karlaflokki hafa KR-ingar oftar orðið bikarmeistarar en hin þrjú liðin til samans, eða 10 sinnum. Keflvíkingar hafa þrisvar sinnum orðið bikarmeistarar, Víkingar einu sinni, en Þróttarar aldrei.
Í kvennaflokki hafa Valur og Breiðablik jafn oft hampað sigri í bikarkeppninni, eða 9 sinnum, en hvorki Stjarnan né Fjölnir. Undanúrslitaleikir VISA-bikars karla og kvenna
Karlar | |||
Mánudagur 28. ágúst | Víkingur - Keflavík | Laugardalsvöllur | Kl. 20:00 |
Þriðjudagur 29. ágúst | Þróttur - KR | Laugardalsvöllur | Kl. 20:00 |
Konur | |||
Þriðjudagur 22. ágúst | Breiðablik - Fjölnir | Kópavogsvöllur | Kl. 17:30 |
Þriðjudagur 22. ágúst | Valur - Stjarnan | Valbjarnarvöllur | Kl. 17:30 |