Íslandsmótið í strandhandbolta fór fram í Nauthóslvík í dag og var mikið um dýrðir þar. Lið úr Íslandsmótinu tóku þar þátt og nota mótið m.a. sem lið í undirbúningi sínum fyrir veturinn.
Þetta er þriðja árið í röð sem Íslandsmótið í strandhandbolta fer fram en keppt er í karla og kvennaflokki um Tapas-bikarinn svokallaða sem eru sigurlaun mótsins.
Strandhandbolti í Nauthólsvík
Mest lesið






Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn


„Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“
Körfubolti

Átti Henderson að fá rautt spjald?
Enski boltinn

Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni
Íslenski boltinn