Treysti strákunum til að klára þetta 27. júlí 2006 13:23 Davíð Þór Viðarsson er brattur þrátt fyrir erfið meiðsli Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, leikmaður FH, varð fyrir því óláni að slíta hásin í leiknum við Legia Varsjá í forkeppni meistaradeildarinnar í gær og segist ekki geta spilað fótbolta fyrr en í fyrsta lagi eftir sex mánuði. Davíð fer í aðgerð í dag. "Læknir okkar kíkti á mig strax í gær og ég fékk fljótlega álit annars læknis á þessu. Þeir voru sammála um að þetta væri slitin hásin og því þarf ég að fara í aðgerð í dag þar sem þetta verður saumað saman. Þetta þýðir það að ég verð alveg frá knattspyrnuiðkun í hálft ár. Ég verð í gifsi eða með spelku í einn og hálfan til tvo mánuði og þá má ég kannski byrja að ganga. Ég má svo byrja að hlaupa eftir tæpa fjóra mánuði, svo þetta kemur bara hægt og rólega," sagði Davíð. En er ekki erfitt að þurfa að ljúka keppni á þessum tímapunkti? "Það er auðvitað fúlt að detta út núna þegar Íslandsmótið er í fullum gangi. Við erum í efsta sæti á mótinu og enn með í Evrópukeppni, svo vissulega er súrt að geta ekki klárað mótið með félögunum. Þetta er nú einu sinni hluti af því að vera í fótbolta og ég treysti strákunum alveg til að klára þetta," sagði Davíð, sem sagði FH að sínu mati hafa spilað sinn besta fótbolta í sumar í gær. "Mér fannst fyrri hálfleikurinn í gær vera það besta sem við höfum sýnt í sumar. Boltinn var að ganga mjög vel hjá okkur en við urðum kannski dálítið þreyttir í síðari hálfleiknum og féllum aðeins of langt til baka. Ég held samt að við getum verið stoltir af þessari frammistöðu okkar," sagði Davíð.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Formúla 1 Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Í beinni: ÍBV - Afturelding | Botnliðið þarf stig í Eyjum Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Leik lokið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sjá meira