Grænt ljós á aðgerðir í Líbanon 27. júlí 2006 12:45 MYND/AP Ísraelar segja aðeins hægt að túlka niðurstöðu fundar í Róm í gær sem grænt ljós á árásir sínar á Líbanon. Ekki tókst samkomulag um tafarlaust vopnahlé á fundinum. Mannréttindasamtök saka Ísraela um að nota klasasprengjur í árásum á þéttbýl svæði í Líbanon. Það voru mannréttindasamtökin Human Rights Watch sem komu fram með þessar ásakanir fyrr í vikunni. Fulltrúar þeirra segja Ísraelsher skjóta klasasprengjum í stórskotaliðsárásum. Spengjurnar dreifa mörgum minnisprengjum eftir að þær hafa skollið til jarðar. Samtökin segja slíkar sprengjur hafa verið notaðar í árásum á þorpið Blida í Suður-Líbanon fyrir rúmri viku þar sem einn óbreyttur borgari féll og minnst tólf særðust, þar af sjö börn. Starfsmenn samtakanna munu hafa orðið varir við sprengjur af þessari gerð í vopnabirgðum stórskotaliðsmanna í Ísarelsher við landamærin að Líbanon. Ísarelar svara þessum fullyrðinum þannig þeir noti aðeins vopn sem ekki eru bönnuð með alþjóðalögum. Mörg ríki telja rétt að banna notkun á klasasprengjum en það hefur þó ekki fengist í gegn. Loft- og stórskotaliðsárásir Ísraelshers í Suður-Líbanon héldu áfram í dag. Níu hermenn féllu í átökum í bænum Bint Jbeil í gær og er það mesta mannfall á einum degi úr röðum Ísraela frá því átökin hófust fyrir rúmum hálfum mánuði. Yfir 430 Líbanar og 50 Ísarelar hafa fallið á þeim tíma. Haim Ramon, dómsmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að sigur Hizbollah yrði sigur fyrir hryðjuverkamenn um allan heim. Til að forða mannfalli meðal Ísarelskra hermanna yrði að jafna þorp nálægt landamærunum að Ísrael við jörðu. Íbúar þar hefðu fengið nægan tíma til að hafa sig á brott og því væru aðeins stuðningsmenn Hizbollah eftir þar nú. Erlent Fréttir Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Sjá meira
Ísraelar segja aðeins hægt að túlka niðurstöðu fundar í Róm í gær sem grænt ljós á árásir sínar á Líbanon. Ekki tókst samkomulag um tafarlaust vopnahlé á fundinum. Mannréttindasamtök saka Ísraela um að nota klasasprengjur í árásum á þéttbýl svæði í Líbanon. Það voru mannréttindasamtökin Human Rights Watch sem komu fram með þessar ásakanir fyrr í vikunni. Fulltrúar þeirra segja Ísraelsher skjóta klasasprengjum í stórskotaliðsárásum. Spengjurnar dreifa mörgum minnisprengjum eftir að þær hafa skollið til jarðar. Samtökin segja slíkar sprengjur hafa verið notaðar í árásum á þorpið Blida í Suður-Líbanon fyrir rúmri viku þar sem einn óbreyttur borgari féll og minnst tólf særðust, þar af sjö börn. Starfsmenn samtakanna munu hafa orðið varir við sprengjur af þessari gerð í vopnabirgðum stórskotaliðsmanna í Ísarelsher við landamærin að Líbanon. Ísarelar svara þessum fullyrðinum þannig þeir noti aðeins vopn sem ekki eru bönnuð með alþjóðalögum. Mörg ríki telja rétt að banna notkun á klasasprengjum en það hefur þó ekki fengist í gegn. Loft- og stórskotaliðsárásir Ísraelshers í Suður-Líbanon héldu áfram í dag. Níu hermenn féllu í átökum í bænum Bint Jbeil í gær og er það mesta mannfall á einum degi úr röðum Ísraela frá því átökin hófust fyrir rúmum hálfum mánuði. Yfir 430 Líbanar og 50 Ísarelar hafa fallið á þeim tíma. Haim Ramon, dómsmálaráðherra Ísraels, sagði í morgun að sigur Hizbollah yrði sigur fyrir hryðjuverkamenn um allan heim. Til að forða mannfalli meðal Ísarelskra hermanna yrði að jafna þorp nálægt landamærunum að Ísrael við jörðu. Íbúar þar hefðu fengið nægan tíma til að hafa sig á brott og því væru aðeins stuðningsmenn Hizbollah eftir þar nú.
Erlent Fréttir Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Drottning dýragarðsins í San Diego er dauð Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Franski fjar-hægrimaðurinn mælist sigurstranglegastur Semaglutide reyndist ekki hægja á framgangi Alzheimer Gerðu loftárásir á báða bóga Tillögurnar taka breytingum og telja nú nítján atriði í stað 28 „Lægsti samnefnari“ sagður niðurstaðan á COP30 Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Skrifa ný drög að friðaráætlun Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút „Útvötnuð“ loftslagsályktun samþykkt eftir harðar deilur Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Tuttugu og fjórir létust í árásum Ísraels þrátt fyrir vopnahlé Jafngildi uppgjöf fyrir Úkraínumenn Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Forsetinn fyrrverandi í gæsluvarðhald af ótta við flótta Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Hættir á þingi vegna deilna við Trump Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Sjá meira