60 þúsund deyja árlega af völdum sólarinnar 27. júlí 2006 12:15 Sólin verður um sextíu þúsund manns að bana um allan heim á ári hverju að mati Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. Flest dauðsföllin verða af völdum húðkrabbameins. Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun frá sólinni eða ljósabekkjum. Í nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar um skaðleg áhrif sólbaða, þeirri fyrstu sinnar tegundar, segir að of mikil útfjólublá geislun valdi einnig sólbruna og frunsu auk þess sem hún veldur því að húðin eldist mun fyrr en ella. Einfalt mál sé að hylja líkama sinn í sólinni meira en fólk gerir í dag til þess að fækka dauðsföllum til muna. Sérfræðingar stofnunarinnar segja fólk vissulega þurfa að sóla sig en gæta þurfi þess að ekki sé farið út í öfgar. Hvað húðkrabbameinið varðar segir í skýrslunni að auðvelt sé að koma í veg fyrir að allt fari á versta veg með því að leita að blettum á líkama fólks og snú sér til sérfræðings ef þurfa þykir. Einnig sé rétt að nota sólarvörn og forðast ljósabekki. Sérfæðingar segja ljóst að allir verði fyrir einhverri útfjólublárri geislun og lítið magn geri heilsunni aðeins gott og skipti máli við framleiðslu á D vítamíni í húðinni. Geislun sé mismikil yfir daginn og eftir árstíðum og mest þegar sól er hátt á lofti. Auk þess er rétt að huga að því á hverju er gengið þegar sól skín í heiði. Gras, mold og vatn endurkastar innan við tíu prósentum af útfjólubláum geislum en snjór um áttatíu prósentum, sandur á strönd um fimmtán prósentum og frussandi sjórinn um tuttugu og fimm prósentum. Sé litið til veðurfarsins víða í Evrópu þessa dagana eru viðvaranir Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar orð í tíma töluð og ferðalangar hvattir til að hafa með sér sólarvörn, sólgleraugu og hatta og gæta þess að taka ekki bara stuttbuxur og ermalausa boli með sér. Erlent Fréttir Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa Sjá meira
Sólin verður um sextíu þúsund manns að bana um allan heim á ári hverju að mati Alþjóða heilbrigðismálastofnunarinnar. Flest dauðsföllin verða af völdum húðkrabbameins. Þekktasta orsök húðkrabbameina er útfjólublá geislun frá sólinni eða ljósabekkjum. Í nýrri skýrslu Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar um skaðleg áhrif sólbaða, þeirri fyrstu sinnar tegundar, segir að of mikil útfjólublá geislun valdi einnig sólbruna og frunsu auk þess sem hún veldur því að húðin eldist mun fyrr en ella. Einfalt mál sé að hylja líkama sinn í sólinni meira en fólk gerir í dag til þess að fækka dauðsföllum til muna. Sérfræðingar stofnunarinnar segja fólk vissulega þurfa að sóla sig en gæta þurfi þess að ekki sé farið út í öfgar. Hvað húðkrabbameinið varðar segir í skýrslunni að auðvelt sé að koma í veg fyrir að allt fari á versta veg með því að leita að blettum á líkama fólks og snú sér til sérfræðings ef þurfa þykir. Einnig sé rétt að nota sólarvörn og forðast ljósabekki. Sérfæðingar segja ljóst að allir verði fyrir einhverri útfjólublárri geislun og lítið magn geri heilsunni aðeins gott og skipti máli við framleiðslu á D vítamíni í húðinni. Geislun sé mismikil yfir daginn og eftir árstíðum og mest þegar sól er hátt á lofti. Auk þess er rétt að huga að því á hverju er gengið þegar sól skín í heiði. Gras, mold og vatn endurkastar innan við tíu prósentum af útfjólubláum geislum en snjór um áttatíu prósentum, sandur á strönd um fimmtán prósentum og frussandi sjórinn um tuttugu og fimm prósentum. Sé litið til veðurfarsins víða í Evrópu þessa dagana eru viðvaranir Alþjóða heilbrigðisstofnunarinnar orð í tíma töluð og ferðalangar hvattir til að hafa með sér sólarvörn, sólgleraugu og hatta og gæta þess að taka ekki bara stuttbuxur og ermalausa boli með sér.
Erlent Fréttir Mest lesið Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Nýtt Lækjartorg á ís þar til flóðamat liggur fyrir Innlent Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Erlent Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Erlent Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Erlent Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Innlent Fleiri fréttir Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Segja árásina hafa beinst gegn ICE Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa Sjá meira