Valur lá í Danmörku

Valsmenn töpuðu í kvöld fyrri leik sínum gegn danska liðinu Bröndby í forkeppni Evrópukeppni félagsliða 3-1. Danska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik, en Garðar Gunnlaugsson náði að rétta hlut íslenska liðsins undir lokin.
Mest lesið



Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn
Íslenski boltinn




Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær
Íslenski boltinn


