Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur gengið frá samningi við Ólaf Kristjánsson um að taka að sér þjálfun liðsins út leiktíðina. Ólafur tekur við af Bjarna Jóhannessyni sem hætti störfum hjá félaginu á dögunum. Fyrsti leikur Ólafs við stjórnvölinn verður útileikur við Val á sunnudaginn. Ólafur var áður á mála hjá Fram. Þetta kemur fram í íþróttafréttum á NFS nú í kvöld.
Ólafur Kristjánsson tekur við Blikum

Mest lesið






Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar
Íslenski boltinn


Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent
Enski boltinn

„Komum Gylfa Þór meira í boltann“
Fótbolti
