Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri 21. júní 2006 18:00 Mynd/Pjetur Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir í yfirlýsingu að nýjasta ákæran í Baugsmálinu hafi beðið hnekki þegar dómari málsins óskaði eftir skýringum saksóknara á henni fyrir dómi í dag. Í yfirlýsingunni segir Jón Ásgeir ennfremur að boð Ríkislögreglustjóra um frekari yfirheyrslur vegna meintra skattalagabrota hafi komið honum í opna skjöldu, þar sem hann heðfi haldið að þeim málum væri lokið og að nýjasta ákæran í Baugsmálinu, frá 31. mars 2006, væri sú síðasta sem hann ætti von á. "Ég hélt að yfirvöld virtu þau mannréttindi hvers einstaklings að leysa ætti úr málum þeirra, sem eru til rannsóknar á sama tíma, í einu og sama málinu," segir Jón Ásgeir í yfirlýsingunni. "Boðunin í gærkvöldi virðist mér vera tilraun af hálfu RLS til að dreifa athyglinni frá þeirri staðreynd að málflutningurinn í dag beindist nær allur að göllum á rannsókn og meðferð málsins hjá embættinu. Líklega eiga einhverjir hjá RLS erfitt með að horfast í augu við mistök sín í upphafi málsins þegar þeim var att út í þetta fen af óvildarmönnum mínum. Hvað eftir annað hefur embættið fengið ákúrur dómstóla fyrir vinnubrögð sín. Í stað þess að láta sér þetta að kenningu verða, hjakka þeir sífellt í sama farinu. Ég hef ítrekað haldið fram sakleysi mínu og geri það enn," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í yfirlýsingu sinni. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir í yfirlýsingu að nýjasta ákæran í Baugsmálinu hafi beðið hnekki þegar dómari málsins óskaði eftir skýringum saksóknara á henni fyrir dómi í dag. Í yfirlýsingunni segir Jón Ásgeir ennfremur að boð Ríkislögreglustjóra um frekari yfirheyrslur vegna meintra skattalagabrota hafi komið honum í opna skjöldu, þar sem hann heðfi haldið að þeim málum væri lokið og að nýjasta ákæran í Baugsmálinu, frá 31. mars 2006, væri sú síðasta sem hann ætti von á. "Ég hélt að yfirvöld virtu þau mannréttindi hvers einstaklings að leysa ætti úr málum þeirra, sem eru til rannsóknar á sama tíma, í einu og sama málinu," segir Jón Ásgeir í yfirlýsingunni. "Boðunin í gærkvöldi virðist mér vera tilraun af hálfu RLS til að dreifa athyglinni frá þeirri staðreynd að málflutningurinn í dag beindist nær allur að göllum á rannsókn og meðferð málsins hjá embættinu. Líklega eiga einhverjir hjá RLS erfitt með að horfast í augu við mistök sín í upphafi málsins þegar þeim var att út í þetta fen af óvildarmönnum mínum. Hvað eftir annað hefur embættið fengið ákúrur dómstóla fyrir vinnubrögð sín. Í stað þess að láta sér þetta að kenningu verða, hjakka þeir sífellt í sama farinu. Ég hef ítrekað haldið fram sakleysi mínu og geri það enn," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í yfirlýsingu sinni.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Fleiri fréttir Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Sjá meira