Yfirlýsing frá Jóni Ásgeiri 21. júní 2006 18:00 Mynd/Pjetur Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir í yfirlýsingu að nýjasta ákæran í Baugsmálinu hafi beðið hnekki þegar dómari málsins óskaði eftir skýringum saksóknara á henni fyrir dómi í dag. Í yfirlýsingunni segir Jón Ásgeir ennfremur að boð Ríkislögreglustjóra um frekari yfirheyrslur vegna meintra skattalagabrota hafi komið honum í opna skjöldu, þar sem hann heðfi haldið að þeim málum væri lokið og að nýjasta ákæran í Baugsmálinu, frá 31. mars 2006, væri sú síðasta sem hann ætti von á. "Ég hélt að yfirvöld virtu þau mannréttindi hvers einstaklings að leysa ætti úr málum þeirra, sem eru til rannsóknar á sama tíma, í einu og sama málinu," segir Jón Ásgeir í yfirlýsingunni. "Boðunin í gærkvöldi virðist mér vera tilraun af hálfu RLS til að dreifa athyglinni frá þeirri staðreynd að málflutningurinn í dag beindist nær allur að göllum á rannsókn og meðferð málsins hjá embættinu. Líklega eiga einhverjir hjá RLS erfitt með að horfast í augu við mistök sín í upphafi málsins þegar þeim var att út í þetta fen af óvildarmönnum mínum. Hvað eftir annað hefur embættið fengið ákúrur dómstóla fyrir vinnubrögð sín. Í stað þess að láta sér þetta að kenningu verða, hjakka þeir sífellt í sama farinu. Ég hef ítrekað haldið fram sakleysi mínu og geri það enn," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í yfirlýsingu sinni. Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira
Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, segir í yfirlýsingu að nýjasta ákæran í Baugsmálinu hafi beðið hnekki þegar dómari málsins óskaði eftir skýringum saksóknara á henni fyrir dómi í dag. Í yfirlýsingunni segir Jón Ásgeir ennfremur að boð Ríkislögreglustjóra um frekari yfirheyrslur vegna meintra skattalagabrota hafi komið honum í opna skjöldu, þar sem hann heðfi haldið að þeim málum væri lokið og að nýjasta ákæran í Baugsmálinu, frá 31. mars 2006, væri sú síðasta sem hann ætti von á. "Ég hélt að yfirvöld virtu þau mannréttindi hvers einstaklings að leysa ætti úr málum þeirra, sem eru til rannsóknar á sama tíma, í einu og sama málinu," segir Jón Ásgeir í yfirlýsingunni. "Boðunin í gærkvöldi virðist mér vera tilraun af hálfu RLS til að dreifa athyglinni frá þeirri staðreynd að málflutningurinn í dag beindist nær allur að göllum á rannsókn og meðferð málsins hjá embættinu. Líklega eiga einhverjir hjá RLS erfitt með að horfast í augu við mistök sín í upphafi málsins þegar þeim var att út í þetta fen af óvildarmönnum mínum. Hvað eftir annað hefur embættið fengið ákúrur dómstóla fyrir vinnubrögð sín. Í stað þess að láta sér þetta að kenningu verða, hjakka þeir sífellt í sama farinu. Ég hef ítrekað haldið fram sakleysi mínu og geri það enn," segir Jón Ásgeir Jóhannesson í yfirlýsingu sinni.
Dómsmál Fréttir Innlent Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fleiri fréttir Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Sjá meira