Meirihlutinn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins 28. maí 2006 12:35 Meirihlutinn í bæjarstjórn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins í kosningunum í gær. Það var fyrirséð að nýr meirihluti tæki við í Reykjavík þar sem R-listinn bauð ekki fram. Íbúar Akureyrar, Mosfellsbæjar, Árborgar og Akraness felldu hins vegar þá meirihluta sem hafa verið við völd þar. Sjálfstæðisflokkurinn missti völdin í Mosfellsbæ og meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks féll á Akureyri. Samfylkingin og Framsókn hafa verið við völd á Akranesi og í Árborg en misstu meirihluta sinn á báðum stöðum. Framundan eru þreifingar um meirihlutasamstarf í þessum fimm sveitarfélögum því það enginn einn flokkur náði meirihluta í neinu þeirra. Sjálfstæðismenn náðu hins vegar meirihluta í Vestmannaeyjum. Þar hafa þeir verið í meirihlutasamstarfi með Vestmannaeyjalista en geta nú stjórnað einir. Meirihlutinn féll á Álftanesi en þar skildu aðeins þrjú atkvæði á milli Álftaneslistans og Sjálfstæðisflokksins. Þeir fyrrnefndu höfðu sigur og byltu þannig meirihluta Sjálfstæðismanna. Tíðindin eru þó ekki síður mikil sums staðar þar sem meirihlutinn hélt velli. Á Ísafirði bentu allar kannanir til að Í-listinn fengi meirihluta og það jafnvel nokkuð öruggan. Þess í stað hélt meirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna. Kosningar 2006 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Meirihlutinn í bæjarstjórn féll í fimm af ellefu stærstu sveitarfélögum landsins í kosningunum í gær. Það var fyrirséð að nýr meirihluti tæki við í Reykjavík þar sem R-listinn bauð ekki fram. Íbúar Akureyrar, Mosfellsbæjar, Árborgar og Akraness felldu hins vegar þá meirihluta sem hafa verið við völd þar. Sjálfstæðisflokkurinn missti völdin í Mosfellsbæ og meirihluti Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks féll á Akureyri. Samfylkingin og Framsókn hafa verið við völd á Akranesi og í Árborg en misstu meirihluta sinn á báðum stöðum. Framundan eru þreifingar um meirihlutasamstarf í þessum fimm sveitarfélögum því það enginn einn flokkur náði meirihluta í neinu þeirra. Sjálfstæðismenn náðu hins vegar meirihluta í Vestmannaeyjum. Þar hafa þeir verið í meirihlutasamstarfi með Vestmannaeyjalista en geta nú stjórnað einir. Meirihlutinn féll á Álftanesi en þar skildu aðeins þrjú atkvæði á milli Álftaneslistans og Sjálfstæðisflokksins. Þeir fyrrnefndu höfðu sigur og byltu þannig meirihluta Sjálfstæðismanna. Tíðindin eru þó ekki síður mikil sums staðar þar sem meirihlutinn hélt velli. Á Ísafirði bentu allar kannanir til að Í-listinn fengi meirihluta og það jafnvel nokkuð öruggan. Þess í stað hélt meirihluti Sjálfstæðismanna og Framsóknarmanna.
Kosningar 2006 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira