Samantekt á úrslitum 28. maí 2006 00:51 Markverðustu atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu eru þeir að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi sem töpuðu tveimur mönnum og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði með sjö fulltrúa. Í Garðabæ sigra Sjálfstæðismenn með fjóra fulltrúa á móti þremur fulltrúum A-lista Bæjarlistans. Á Álftanesi hefur Á-listin sigrað kosningarnar með fjóra fulltrúa á móti þremur hjá Sjálfstæðisflokknum. Þessi sigur er með miklum naumindum því það vantar aðeins fjögur atkvæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að vera í meirihluta. Þeir hafa beðið um endurtalningu vegna þess hve lítið vantar uppá. Í Mosfellsbæ eru um 50% atkvæða talin. Þar vinna Samfylkingin og Vinstri grænir á. Samfylkingin er með tvo menn inni og Vinstri grænir einn. Þessir listar buðu saman fram í síðustu kosningum og fengu þá einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn tapa einum manni hvor. Ef þetta verður raunin þá er meirihlutinn fallinn. Á Seltjarnanesi sigrar Sjálfstæðisflokkurinn með fimm fulltrúa á móti teimur fulltrúum N-listans. Í Kjósahreppi hafa orðið pólskipti þvi Á-listinn hefur unnið K-listan með naumindum 56 atkvæði á móti 52 og fá þrjá fulltrúa á mót tveimur. Í síðustu kosningum sigraði K-listinn 52 - 45. Kosningar 2006 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Markverðustu atburður kosninganna á höfuðborgarsvæðinu eru þeir að Björn Ingi Hrafnsson virðist vera nokkuð öruggur með sæti sitt í borgarstjórn. Hann hefur 1155 atkvæða forskot á Oddnýu Sturludóttur. Einnig má nefna afhroð Framsóknarmanna í Kópavogi sem töpuðu tveimur mönnum og stórsigur Samfylkingarinnar í Hafnarfirði með sjö fulltrúa. Í Garðabæ sigra Sjálfstæðismenn með fjóra fulltrúa á móti þremur fulltrúum A-lista Bæjarlistans. Á Álftanesi hefur Á-listin sigrað kosningarnar með fjóra fulltrúa á móti þremur hjá Sjálfstæðisflokknum. Þessi sigur er með miklum naumindum því það vantar aðeins fjögur atkvæði fyrir Sjálfstæðisflokkinn til að vera í meirihluta. Þeir hafa beðið um endurtalningu vegna þess hve lítið vantar uppá. Í Mosfellsbæ eru um 50% atkvæða talin. Þar vinna Samfylkingin og Vinstri grænir á. Samfylkingin er með tvo menn inni og Vinstri grænir einn. Þessir listar buðu saman fram í síðustu kosningum og fengu þá einn mann. Sjálfstæðisflokkurinn og Framsóknarflokkurinn tapa einum manni hvor. Ef þetta verður raunin þá er meirihlutinn fallinn. Á Seltjarnanesi sigrar Sjálfstæðisflokkurinn með fimm fulltrúa á móti teimur fulltrúum N-listans. Í Kjósahreppi hafa orðið pólskipti þvi Á-listinn hefur unnið K-listan með naumindum 56 atkvæði á móti 52 og fá þrjá fulltrúa á mót tveimur. Í síðustu kosningum sigraði K-listinn 52 - 45.
Kosningar 2006 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira