Englandsmeistarar Chelsea eru nú í viðræðum við hollenska liðið Feyenoord um hugsanleg kaup á hinum tvítuga sóknarmanni Salomon Kalou frá Fílabeinsströndinni. Forráðamenn hollenska liðsins gáfu Chelsea grænt ljós á að ræða við leikmanninn, en nokkuð ku vera í land með að samningar náist milli félaganna um kaup á Kalou.
Chelsea í viðræðum við Feyenoord

Mest lesið

Hrókeringar í markmannsmálum Man City
Enski boltinn

Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR
Íslenski boltinn






Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo
Enski boltinn

