Óánægja milli sjálfstæðismanna og minnihluta í Mosfellsbæ 25. maí 2006 18:48 Óánægja er komin upp milli sjálfstæðismanna og minnihlutans í Mosfellsbæ. Ekki náðist samkomulag um tilhögun sameiginlegs framboðsfundar sem vera átti í gær og því varð ekkert úr fundinum. Oddvitar Framsóknarmanna, Samfylkingar og Vinstri-grænna sendu frá sér sameiginlegt dreyfibréf á öll heimili í Mosfellsbæ í gærmorgunn þar sem Sjálfstæðismenn eru sakaðir um yfirgang og óásættanlegar kröfur varðandi fyrirkomulag sameiginlegs framboðsfundar. Sjálfstæðismenn svöruðu fyrir sig í dreyfibréfi síðar um daginn. Þeir segja að ástæður ósættisins sé að oddvitar hinna framboðanna hafi ekki geta sætt sig við að fundargestir fengju að spyrja frambjóðendur. Jónas Sigurðsson, oddviti Samfylkingar segir það ekki alls kosta rétt því tillaga Samfylkingar hafi verið sú að öll framboð mættu svara spurningum frá fundargestum, en það væri ekki skilyrði. Hann segir að sjálfstæðismenn hafi verið með yfirgang þar sem þeir hafi ætlast til að annar fundarstjórinn yrði Þröstur Lýðsson, formaður Sjálfstæðisfélagsins. Það hefði minnihlutinn ekki verið tilbúin að fallast á. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri og oddviti sjálfstæðismanna, segir að það ekki satt að sjálfstæðismenn hafi verið með yfirgang, þvert á móti hafi þeir viljað leysa ágreininginn. Hún segir að minnihlutinn hafi ekki fallist á að leyfa spurningar úr sal og því hafi farið sem fór. Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Kosningar 2006 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira
Óánægja er komin upp milli sjálfstæðismanna og minnihlutans í Mosfellsbæ. Ekki náðist samkomulag um tilhögun sameiginlegs framboðsfundar sem vera átti í gær og því varð ekkert úr fundinum. Oddvitar Framsóknarmanna, Samfylkingar og Vinstri-grænna sendu frá sér sameiginlegt dreyfibréf á öll heimili í Mosfellsbæ í gærmorgunn þar sem Sjálfstæðismenn eru sakaðir um yfirgang og óásættanlegar kröfur varðandi fyrirkomulag sameiginlegs framboðsfundar. Sjálfstæðismenn svöruðu fyrir sig í dreyfibréfi síðar um daginn. Þeir segja að ástæður ósættisins sé að oddvitar hinna framboðanna hafi ekki geta sætt sig við að fundargestir fengju að spyrja frambjóðendur. Jónas Sigurðsson, oddviti Samfylkingar segir það ekki alls kosta rétt því tillaga Samfylkingar hafi verið sú að öll framboð mættu svara spurningum frá fundargestum, en það væri ekki skilyrði. Hann segir að sjálfstæðismenn hafi verið með yfirgang þar sem þeir hafi ætlast til að annar fundarstjórinn yrði Þröstur Lýðsson, formaður Sjálfstæðisfélagsins. Það hefði minnihlutinn ekki verið tilbúin að fallast á. Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri og oddviti sjálfstæðismanna, segir að það ekki satt að sjálfstæðismenn hafi verið með yfirgang, þvert á móti hafi þeir viljað leysa ágreininginn. Hún segir að minnihlutinn hafi ekki fallist á að leyfa spurningar úr sal og því hafi farið sem fór.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Innlent Kosningar 2006 Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Sveitarstjórnarkosningar Vinstri græn Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Umsóknum um vernd fækkaði úr 4.168 í 1.944 Sjá meira