Willum Þór Þórsson þjálfari Vals hefur tekið Garðar Gunnlaugsson og Baldur Aðalsteinsson úr byrjunarliði Vals sem tekur á móti FH í stórleik 2. umferðar Landsbankadeildar karla í knattspyrnu. Leikurinn hófst kl. 20 og er í beinni útsendingu á Sýn. Við bendum á að Vísir.is er einnig með beina útsendingu frá leiknum eins og öllum öðrum leikjum deildarinnar.
Spangsberg byrjar inni á í stað Garðars

Mest lesið

Guardiola hótar að hætta
Enski boltinn



Þeir bestu ( 10.-9. sæti): Hörkutól með hæfileika
Íslenski boltinn


„Manchester er heima“
Enski boltinn




„Verð aldrei trúður“
Fótbolti