Hugrenningar einstaklings en ekki skoðun flokksins 21. maí 2006 19:30 Formaður Sjálfstæðisflokksins vill ekki tjá sig um hótanir aðstoðarmanns forsætisráðherra um að slakt gengi Framsóknarflokks í komandi kosningum muni bitna á ríkisstjórnarsamstarfinu. Ummælin eru hugrenningar einstaklings og endurspegla ekki afstöðu forystu Framsóknarflokksins segir þingflokksformaður Framsóknar. Ummæli Björns Inga Hrafnssonar aðstoðarmanns forsætisráðherra virðast ekki hafa þótt vel til fundin hjá samstarfsflokknum í ríkisstjórn. Þannig sagði Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður flokksins í gær að ummælin yrði að skoða í ljósi þess að þar færi maður á barmi taugaáfalls vegna kosningabaráttunnar í borginni. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið um helgina, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu til þess að ná tali af honum. Þá hefur ekki náðst í Halldór Ásgrímsson formann Framsóknarflokksins og að sögn upplýsingafulltrúa forsætisráðuneytisins verður ekki unnt að ná í hann á morgun heldur. Það er því ekki ljóst hvort forsætisráðherra er sammála ummælum aðstoðarmanns síns frá því á föstudaginn. Þingflokksformaður Framsóknarflokksins er þó nokkuð viss um að ummælin endurspegli ekki almenna skoðun þingmanna Framsóknar. Þetta séu einfaldlega hugrenningar einstaklings. Fréttir Innlent Kosningar 2006 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Formaður Sjálfstæðisflokksins vill ekki tjá sig um hótanir aðstoðarmanns forsætisráðherra um að slakt gengi Framsóknarflokks í komandi kosningum muni bitna á ríkisstjórnarsamstarfinu. Ummælin eru hugrenningar einstaklings og endurspegla ekki afstöðu forystu Framsóknarflokksins segir þingflokksformaður Framsóknar. Ummæli Björns Inga Hrafnssonar aðstoðarmanns forsætisráðherra virðast ekki hafa þótt vel til fundin hjá samstarfsflokknum í ríkisstjórn. Þannig sagði Sigurður Kári Kristjánsson þingmaður flokksins í gær að ummælin yrði að skoða í ljósi þess að þar færi maður á barmi taugaáfalls vegna kosningabaráttunnar í borginni. Geir H. Haarde, formaður Sjálfstæðisflokksins hefur hins vegar ekki viljað tjá sig um málið um helgina, þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir fréttastofu til þess að ná tali af honum. Þá hefur ekki náðst í Halldór Ásgrímsson formann Framsóknarflokksins og að sögn upplýsingafulltrúa forsætisráðuneytisins verður ekki unnt að ná í hann á morgun heldur. Það er því ekki ljóst hvort forsætisráðherra er sammála ummælum aðstoðarmanns síns frá því á föstudaginn. Þingflokksformaður Framsóknarflokksins er þó nokkuð viss um að ummælin endurspegli ekki almenna skoðun þingmanna Framsóknar. Þetta séu einfaldlega hugrenningar einstaklings.
Fréttir Innlent Kosningar 2006 Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira