Horft í augun á Halle Berry 20. maí 2006 17:38 Halle Berry nýtur sín vel í The Last Stand og er í banastuði í Cannes. X-Men The Last Stand er hörkugóð mynd sem á ekki eftir að svíkja aðdáendur stökkbreyttu ofurhetjanna. Halle Berry klikkar ekki heldur og eftir að hafa horft í augun á henni get ég fullyrt að hún er miklu fallegri í eigin persónu en í nokkuri kvikmynd. Persónurnar í nýju X-Men myndinni halda áfram að þróast leikurunum til mikillar ánægju en þau voru flest á einu máli um það að tækifærið til þess að fá að dýpa hlutverk sín með þremur myndum hafi gert vinnuna við þá nýjustu enn ánægjulegri. Þetta heiðursfólk var allt ferega afslappað og næs í dag. Hugh Jackman virðist vera fullkomlega hrokalaus eðaltöffari og Kelsey Grammer var í banastuði og sló á létta strengi.Halle Berry var einnig alveg laus við stjörnustæla og talaði af einlægni um kynþáttafordómana sem hún hefur orðið fyrir og erfiðleika í einkalífinu. Hún er samt að eigin s-gn mjög hamingjusöm í dag enda nýbúin að finna nýjan kærsta sem er tíu árum yngri en hún en virðist ætla að reynast henni vel. Þrátt fyrir þessi almennielgheit öll skyggir enginn leikarana úr X-Men á Famke Janssen. Hún er afslöppuð í fasi og miklu frekar falleg en sæt en þar liggur eðlismunur og fegurð Janssen er þess eðlis að hún veðrast ekki af heldur eykst með árunum. Hún hafði ýmislegt til málanna að leggja og það var ekki leiðinlegt að hlusta á hana. Ég ætla samt að geyma það fyrir Fréttablaðið þegar hún fór að tala um uppáhalds samfarastellinguna sína án þess að blikka auga.Sir Ian McKellen var sjéntílmaður fram í fingurgóma eins og við var að búast. Sést langar leiðir að þar fer toppmaður. Cannes Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
X-Men The Last Stand er hörkugóð mynd sem á ekki eftir að svíkja aðdáendur stökkbreyttu ofurhetjanna. Halle Berry klikkar ekki heldur og eftir að hafa horft í augun á henni get ég fullyrt að hún er miklu fallegri í eigin persónu en í nokkuri kvikmynd. Persónurnar í nýju X-Men myndinni halda áfram að þróast leikurunum til mikillar ánægju en þau voru flest á einu máli um það að tækifærið til þess að fá að dýpa hlutverk sín með þremur myndum hafi gert vinnuna við þá nýjustu enn ánægjulegri. Þetta heiðursfólk var allt ferega afslappað og næs í dag. Hugh Jackman virðist vera fullkomlega hrokalaus eðaltöffari og Kelsey Grammer var í banastuði og sló á létta strengi.Halle Berry var einnig alveg laus við stjörnustæla og talaði af einlægni um kynþáttafordómana sem hún hefur orðið fyrir og erfiðleika í einkalífinu. Hún er samt að eigin s-gn mjög hamingjusöm í dag enda nýbúin að finna nýjan kærsta sem er tíu árum yngri en hún en virðist ætla að reynast henni vel. Þrátt fyrir þessi almennielgheit öll skyggir enginn leikarana úr X-Men á Famke Janssen. Hún er afslöppuð í fasi og miklu frekar falleg en sæt en þar liggur eðlismunur og fegurð Janssen er þess eðlis að hún veðrast ekki af heldur eykst með árunum. Hún hafði ýmislegt til málanna að leggja og það var ekki leiðinlegt að hlusta á hana. Ég ætla samt að geyma það fyrir Fréttablaðið þegar hún fór að tala um uppáhalds samfarastellinguna sína án þess að blikka auga.Sir Ian McKellen var sjéntílmaður fram í fingurgóma eins og við var að búast. Sést langar leiðir að þar fer toppmaður.
Cannes Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira