
Sport
Frábær sigur hjá Leikni
Tveir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leiknir úr Breiðholti vann glæsilegan sigur á HK á Leiknisvelli 2-0 og þá unnu Þróttarar sigur á Haukum á Ásvöllum 2-0, þar sem Þróttur gerði út um leikinn með tveimur mörkum í blálokin.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×