Detroit Pistons getur í kvöld slegið Milwaukee Bucks út úr fyrstu umferðinni í úrslitakeppni Austurdeildarinnar í NBA þegar liðin mætast í fimmta sinn á heimavelli Detroit. Staðan er 3-1 fyrir Detroit og verður leikurinn sýndur í beinni útsendingu á NBA TV á besta tíma - eða klukkan 22 í kvöld.
Detroit - Milwaukee í beinni á besta tíma

Mest lesið


Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn


Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn


„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn

„Ég get ekki beðið“
Handbolti


Fleiri fréttir
