Wade kláraði Chicago þrátt fyrir meiðsli 3. maí 2006 04:45 Dwayne Wade hefur látið ótrúlega lítið fyrir sér fara í einvíginu við Chicago, en hann virtist hressast við það að fá sprautu í bakhlutann í nótt og bjargaði Miami á lokasprettinum NordicPhotos/GettyImages Dwayne Wade tók til sinna ráða á lokasprettinum í fimmta leik Miami og Chicago í nótt og tryggði heimamönnum 92-78 sigur, þrátt fyrir að þurfa að fara meiddur af velli eftir ljóta byltu í fyrri hálfleik. Wade var sprautaður með verkjalyfum og sneri aftur til leiksins eftir að Shaquille O´Neal hafði sent eftir honum. "Ég lét þau orð berast inn í búningsherbergið að við þyrftum á honum að halda," sagði Shaquille O´Neal og það voru orð að sönnu, því sá stóri var enn einn leikinn í villuvandræðum en náði að skora 16 stig og hirða 10 fráköst. Hann hitti aðeins úr 2 af 12 vítaskotum sínum í leiknum. Dwayne Wade skoraði 28 stig. Miami var 5 stigum yfir þegar Wade þurfti að fara af leikvelli vegna sársauka í mjöðminni eftir byltuna, en þegar hann sneri aftur var Miami 5 stigum undir. "Ég fékk smá sprautu í rassinn og ég var fínn þegar hún byrjaði að virka," sagði Dwayne Wade og glotti eftir leikinn, en ekki er laust við að Miami-menn hafi verið fegnir að landa þessum sigri gegn spræku liði Chicago sem hefur komið mikið á óvart í fyrstu umferðinni. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var enn og aftur besti leikmaður Chicago með 23 stig og 10 fráköst og Mike Sweetney skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Mestu munaði um slakan sóknarleik bakvarða Chicago í leiknum, en þeir hittu skelfilega úr skotum sínum. "Við þurftum á þessum að halda," sagði O´Neal. Næsti leikur fer fram í Chicago og þá getur Miami klárað dæmið, en allir fimm leikirnir til þessa hafa unnist á heimavelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira
Dwayne Wade tók til sinna ráða á lokasprettinum í fimmta leik Miami og Chicago í nótt og tryggði heimamönnum 92-78 sigur, þrátt fyrir að þurfa að fara meiddur af velli eftir ljóta byltu í fyrri hálfleik. Wade var sprautaður með verkjalyfum og sneri aftur til leiksins eftir að Shaquille O´Neal hafði sent eftir honum. "Ég lét þau orð berast inn í búningsherbergið að við þyrftum á honum að halda," sagði Shaquille O´Neal og það voru orð að sönnu, því sá stóri var enn einn leikinn í villuvandræðum en náði að skora 16 stig og hirða 10 fráköst. Hann hitti aðeins úr 2 af 12 vítaskotum sínum í leiknum. Dwayne Wade skoraði 28 stig. Miami var 5 stigum yfir þegar Wade þurfti að fara af leikvelli vegna sársauka í mjöðminni eftir byltuna, en þegar hann sneri aftur var Miami 5 stigum undir. "Ég fékk smá sprautu í rassinn og ég var fínn þegar hún byrjaði að virka," sagði Dwayne Wade og glotti eftir leikinn, en ekki er laust við að Miami-menn hafi verið fegnir að landa þessum sigri gegn spræku liði Chicago sem hefur komið mikið á óvart í fyrstu umferðinni. Argentínumaðurinn Andres Nocioni var enn og aftur besti leikmaður Chicago með 23 stig og 10 fráköst og Mike Sweetney skoraði 16 stig og hirti 9 fráköst. Mestu munaði um slakan sóknarleik bakvarða Chicago í leiknum, en þeir hittu skelfilega úr skotum sínum. "Við þurftum á þessum að halda," sagði O´Neal. Næsti leikur fer fram í Chicago og þá getur Miami klárað dæmið, en allir fimm leikirnir til þessa hafa unnist á heimavelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði Handbolti „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Fleiri fréttir Rautt spjald gegn Íslandi rifjað upp eftir tal um „sérmeðferð“ Ronaldos Fjórir bestu mætast í lengri leikjum á Snorrabraut Skoraði á móti Arsenal og semur nú við Vestra „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Sjá meira