Skiptar skoðanir um hvort hætta eigi við aðgerðir 26. apríl 2006 18:40 Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira
Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Innlent Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Innlent Fleiri fréttir Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Borgin segir upp leigusamningi og 54 barna leikskóla að óbreyttu lokað Finnur vill oddvitasæti VG í Reykjavík og bjóða fram með öðrum flokkum Ólga á norðurslóðum, Eyjagöng og nýr íþróttaálfur Kallar fulltrúa sendiráðsins á teppið: „Mér er ekki skemmt“ Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Sjá meira