Skiptar skoðanir um hvort hætta eigi við aðgerðir 26. apríl 2006 18:40 Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira
Skiptar skoðanir eru um það meðal ófaglærðra starfsmanna á dvalar- og hjúkrunarheimilum hvort hætta eigi við boðað setuverkfall á miðnætti annað kvöld og hugsanlegar fjöldauppsagnir. Vinnuveitendur þeirra ætla að hækka launin, en ekki með þeim hætti sem starfsmenn vildu. Viðræður milli Eflingar og Samtaka fyrirtækja í heilbrigisiþjónustu vegna ófaglærðra starfsmanna á dvalarheimilum sigldu í strand í gær. Í kjölfarið ákváðu forsvarsmenn heimilanna að hækka laun starfsmannanna til jafns við launs starfsfólks sveitarfélaganna í sambærilegum störfum. Mestar hækkanir verða um næstu mánaðamót en þær verða að fullu komnar til framkvæmda um næstu áramót sem er tveimur til þremur mánuðum seinna en starfsmenn vilja Áflheiður Bjarnadóttir, talsmaður starfsmanna, er mjög óhress með að vinnuveitendur hafi tekið ákvörðinina einhliða. Hún segir að með því sé komið í veg fyrir að hægt sé að fylgjast með hvort öll heimilin standi bið boðaðar launahækkkanir. Jóhann Árnason, formaður Samtaka fyrirtækja í heilbrigðisþjónustu, segir að hafi verið hægt að koma að fullu til móts við kröfur starfsmanna vegna þess að fjármagn hafi skort frá yfirvöldum en í samtali við NFS í dag sagðist Sif Friðleifsdóttir, heilbrigðisráðherra, ekkert vilja láta hafa eftir sér um málið. Jóhann segir stofnanirnar búa sig undir það versta annað kvöld en hann sé bjarsýnn á að fallið verði frá boðuðu setuverkfalli. Þetta sé ákvörðun hvers og eins starfsmanns og þegar hafi verið orðið við launakröfum þeirra. Álfheiður Bjarnadóttir segir að ómögulegt sé að segja til um hvort hætt verði við verkfallið. Hún vonist eftir áframhaldandi samstöðu í málinu en það ráðist í atkvæðagreiðslu á fundi starfsmanna um miðjan dag á morgun hvað verði.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Bergþór dregur framboðið til baka Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Mætti með hníf í sund og var vísað út Innlent „Þetta er pólitísk vakning“ Innlent Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Innlent Fleiri fréttir Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðnu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Sjá meira