Úrslitakeppni NBA heldur áfram á fullu í kvöld og alls eru þrír leikir á dagskránni. Sjónvarpsleikurinn á NBA TV er annar leikur Cleveland Cavaliers og Washington Wizards og er hann á besta tíma klukkan 23:00. LeBron James var maður fyrsta leiksins og náði þrefaldri tvennu í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni á ferlinum.
Sýningin heldur áfram í kvöld

Mest lesið





Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo
Enski boltinn

Birnir Snær genginn til liðs við KA
Íslenski boltinn

Guðrún kveður Rosengård
Fótbolti


