Hinn gamalreyndi þjálfari Utah Jazz, harðjaxlinn Jerry Sloan, tilkynnti í dag að hann ætlaði að halda áfram að þjálfa liðið á næsta tímabili. Það verður þá 19. árið sem hann þjálfar liðið og hefur enginn þjálfari í neinni af stóru atvinnuíþróttunum í Bandaríkjunum verið nálægt því eins lengi við stjórnvölinn hjá sama liði og Sloan. Utah komst ekki í úrslitakeppnina í ár en endaði með 50% vinningshlutfall.
Sloan verður áfram með Utah Jazz

Mest lesið


Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn


Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR
Íslenski boltinn

Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn

„Ég get ekki beðið“
Handbolti



„Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“
Íslenski boltinn

Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
