Stigahæsti kylfingur heims, Tiger Woods, ætlar að taka sér frí frá golfíþróttinni um óákveðinn tíma til að vera veikum föður sínum innan handar í baráttunni við krabbamein. Woods hefur ekki gefið upp hvenær hann snýr aftur, en segist þó vonast til að geta verið með á US Open í júní. Woods er nú staddur á Nýja-Sjálandi þar sem hann var viðstaddur brúðkaup kylfusveins síns.
Tiger Woods ætlar að taka sér frí

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn


Leik KR og ÍBV seinkað vegna færðar
Íslenski boltinn