San Antonio tók efsta sætið í Vesturdeildinni 18. apríl 2006 13:03 Fyrrum troðkóngurinn Brent Barry sýndi gamalkunna takta í gær þegar lið hans burstaði Utah NordicPhotos/GettyImages Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira
Meistarar San Antonio tryggðu sér í nótt efsta sætið í Vesturdeildinni þegar liðið burstaði Utah Jazz á heimavelli sínum 115-82 og verður liðið því með heimavallarréttinn alla leið í úrslitin. Manu Ginobili skoraði 18 stig fyrir San Antonio og nýliðinn Deron Williams skoraði sömuleiðis 18 fyrir Utah. Chicago vann fimmta leik sinn í röð þegar það lagði Orlando 116-112 í framlengdum leik. Orlando hafði unnið átta leiki í röð fyrir tapið í gær. Kirk Hinrich skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Chicago og Andres Nocioni skoraði 24 stig. Hedo Turkoglu 32 stig fyrir Orlando og Dwight Howard skoraði 22 stig og hirti 14 fráköst. Indiana valtaði yfir Toronto 120-95 og afstýrði 10. tapi sínu í röð á útivelli. Peja Stojakovic skoraði 27 stig fyrir Indiana og Morris Peterson sömuleiðis 27 fyrir Toronto. Cleveland lagði Boston 93-88 og vann þar með í fyrsta sinn í sögu félagsins alla leikina gegn Boston á tímabilinu. Larry Hughes skoraði 23 stig fyrir Cleveland, en Tony Allen var með 25 stig hjá Boston. New York jafnaði versta árangur í sögu félagsins þegar það tapaði 59. leiknum í vetur, nú fyrir Charlotte 98-91. Jamal Crawford skoraði 24 stig fyrir New York, en Alan Anderson var með 18 stig hjá Charlotte. Milwaukee vann auðveldan sigur á varaliði Detroit 113-93. Carlos Delfino og Amir Johnson skoruðu 18 stig hvor fyrir Detroit, en Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu 19 hvor fyrir Milwaukee. Houston lagði Denver 86-83 með því að skora 11 síðustu stig leiksins. Juwan Howard skoraði 31 stig fyrir Houston en Carmelo Anthony skoraði 22 stig fyrir Denver. Phoenix valtaði yfir New Orleans 115-78, þar sem Phoenix skoraði 20 þriggja stiga körfur í leiknum. Leandro Barbosa skoraði 21 stig og hirti 8 fráköst hjá Phoenix en Marc Jackson og Chris Paul skoruðu mest hjá New Orleans - heil 11 stig hvor. Loks vann Golden State auðveldan sigur á Portland 93-79. Mike Dunleavy skoraði 20 stig fyrir Golden State en Travis Outlaw skoraði 19 fyrir Portland, sem tapaði 16. leik sínum í röð á útivelli.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Elías mættur til meistaranna Íslenski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Fótbolti Fleiri fréttir Tryllti lýðinn og ærði andstæðinginn Stjarnan - Álftanes | Nágrannaslagur í Garðabæ Ármann - ÍA | Nýliðaslagur í höllinni Hrannar Snær til Noregs Breiðablik, Valur og Þór/KA fengu milljónir vegna EM Elías mættur til meistaranna Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Hætti við að keppa út af hundinum sínum KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Dallas Cowboys er enn verðmætasta íþróttalið heims Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Setti heimsmet fyrir mömmu sína Segir fjórðung í bók Óla ósannan Bardagakappi drukknaði á Amazon-svæðinu Dagskráin í dag: Píla og Álftanes með nýjan þjálfara Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Sjá meira