Varnarmaðurinn Luke Young hjá Charlton á að öllum líkindum litla möguleika á að komast í HM-hóp Englendinga í sumar eftir að hann meiddist illa á ökkla í leik með liði sínu á dögunum. Young hlaut svipuð meiðsli snemma á leiktíðinni og var þá frá í einar fimm vikur, en nú segist hann líklega þurfa enn lengri tíma til að jafna sig. Young leysti Gary Neville af í stöðu hægri bakvarðar með landsliðinu í vetur og stóð sig þá ágætlega.
Missir líklega af HM

Mest lesið



„Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“
Íslenski boltinn


Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð
Íslenski boltinn

Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold
Enski boltinn

Fjögur lið á toppnum með fjögur stig
Íslenski boltinn

Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla
Enski boltinn

