Bandaríski kylfingurinn Phil Mickelson vann í gær sinn annan sigur á þremur árum á Masters-mótinu í golfi sem fram fór á Augusta-vellinum. Mickelson lék lokahringinn á 69 höggum og endaði á 7 höggum undir pari - tveimur höggum á undan Suður-Afríkumanninum Tim Clark.
Phil Mickelson sigraði

Mest lesið

Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð
Íslenski boltinn





„Við máttum ekki gefast upp“
Körfubolti



„Við elskum að spila hérna“
Fótbolti
