Verðlagning hlutabréfa sanngjörn 7. apríl 2006 16:59 Greiningardeild Landsbankans segir verðmat á innlendum hlutabréfum sanngjarna í dag. Verðmatskennitölur styðja þessa niðurstöðu, að sögn deildarinnar. Í Vegvísi Landsbankans kemur fram að til skemmri tíma sé búist við að hlutabréfamarkaðurinn verði áfram mjög viðkvæmur fyrir öllum fréttum varðandi lánshæfi Íslands og íslensku bankanna. Þetta muni væntanlega ekki breytast fyrr en ró skapast um fjármögnun bankanna á alþjóða fjármálamörkuðum. Til lengri tíma séu horfur á hlutabréfamarkaði góðar. Greiningardeildin segir jafnframt að samanlagt markaðsvirði félaganna 17 sem skráð eru í Kauphöllinni sé 86 prósent af heildarvirði markaðarins. Deildin spáir hins vegar ekki um afkomu Landsbankans, en með honum sé markaðsvirðið 99 prósent af heildarvirði markaðarins. Afkomuspá fyrir árið í heild gerir ráð fyrir að hagnaður allra félaga í Kauphöllinni, nema TM og HB Granda, aukist á milli ára. Stórum hluta aukningarinnar má rekja til ytri vaxtar. Í krónum talið sé gert ráð fyrir mestri hagnaðaraukningu hjá FL Group (3,5 milljarðar króna eða sem nemur 20 prósentum), Bakkavör (2,4 milljarðar króna eða sem nemur 66 prósentum) og Actavis (2 milljarðar króna eða sem nemur 31 prósenti). Þá gerir greiningardeildin ráð fyrir 3. milljarða króna afkomubata hjá Icelandic Group, en á síðasta ári skilaði fyrirtækið 1,2 milljarða króna tapi. Hlutfallslega er gert ráð fyrir að hagnaður Alfesca aukist mest á milli ára, eða um 540 prósent í krónum talið. Þá er búist við að hagnaður Mosaic Fashions aukist um 126 prósent. Deildin gerir ráð fyrir því að hagnaður TM dragist saman um 57 prósent á milli ára og nemi 3,1 milljarði króna á þessu ári. Ástæða samdráttarins er sú að skilyrði á hlutabréfamarkaði voru óvenju hagstæð á síðasta ári og sé því ekki gert ráð fyrir jafn hagstæðu ári í ár. Þá hefur tryggingastarfsemin hefur verið í járnum um nokkurt skeið og hagnaður borinn uppi af fjármagnstekjum. Búist er við að HB Grandi muni skila rekstrartapi fyrir árið í heild. Skýringin liggur í gengistapi erlendra skulda, en sjóðstreymi félagsins styrkist mjög á milli ára. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira
Greiningardeild Landsbankans segir verðmat á innlendum hlutabréfum sanngjarna í dag. Verðmatskennitölur styðja þessa niðurstöðu, að sögn deildarinnar. Í Vegvísi Landsbankans kemur fram að til skemmri tíma sé búist við að hlutabréfamarkaðurinn verði áfram mjög viðkvæmur fyrir öllum fréttum varðandi lánshæfi Íslands og íslensku bankanna. Þetta muni væntanlega ekki breytast fyrr en ró skapast um fjármögnun bankanna á alþjóða fjármálamörkuðum. Til lengri tíma séu horfur á hlutabréfamarkaði góðar. Greiningardeildin segir jafnframt að samanlagt markaðsvirði félaganna 17 sem skráð eru í Kauphöllinni sé 86 prósent af heildarvirði markaðarins. Deildin spáir hins vegar ekki um afkomu Landsbankans, en með honum sé markaðsvirðið 99 prósent af heildarvirði markaðarins. Afkomuspá fyrir árið í heild gerir ráð fyrir að hagnaður allra félaga í Kauphöllinni, nema TM og HB Granda, aukist á milli ára. Stórum hluta aukningarinnar má rekja til ytri vaxtar. Í krónum talið sé gert ráð fyrir mestri hagnaðaraukningu hjá FL Group (3,5 milljarðar króna eða sem nemur 20 prósentum), Bakkavör (2,4 milljarðar króna eða sem nemur 66 prósentum) og Actavis (2 milljarðar króna eða sem nemur 31 prósenti). Þá gerir greiningardeildin ráð fyrir 3. milljarða króna afkomubata hjá Icelandic Group, en á síðasta ári skilaði fyrirtækið 1,2 milljarða króna tapi. Hlutfallslega er gert ráð fyrir að hagnaður Alfesca aukist mest á milli ára, eða um 540 prósent í krónum talið. Þá er búist við að hagnaður Mosaic Fashions aukist um 126 prósent. Deildin gerir ráð fyrir því að hagnaður TM dragist saman um 57 prósent á milli ára og nemi 3,1 milljarði króna á þessu ári. Ástæða samdráttarins er sú að skilyrði á hlutabréfamarkaði voru óvenju hagstæð á síðasta ári og sé því ekki gert ráð fyrir jafn hagstæðu ári í ár. Þá hefur tryggingastarfsemin hefur verið í járnum um nokkurt skeið og hagnaður borinn uppi af fjármagnstekjum. Búist er við að HB Grandi muni skila rekstrartapi fyrir árið í heild. Skýringin liggur í gengistapi erlendra skulda, en sjóðstreymi félagsins styrkist mjög á milli ára.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Sjá meira