Chicago upp fyrir Philadelphia 6. apríl 2006 15:45 Kirk Hinrich og félagar í Chicago hafa ástæðu til að brosa þessa dagana, enda er liðið að stela 8. sætinu í Austurdeildinni af Philadelphia. NordicPhotos/GettyImages Lið Chicago Bulls vann í nótt afar mikilvægan sigur á Philadelphia 76ers 99-92 í NBA deildinni og höfðu liðin því sætaskipti í Austurdeildinni. Chicago hefur verið á góðu róli undanfarið á meðan illa hefur gengið hjá Philadelphia og nú er útlit fyrir að Chicago nái inn í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, en Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 21 stig hvor fyrir Chicago. Atlanta lagði Minnesota 101-99 þar sem sniðskot frá Josh Childress tryggði heimamönnum sigurinn í blálokin. Ricky Davis skoraði 33 stig fyrir Minnesota, en Joe Johnson skoraði 24 fyrir Atlanta. Washington vann góðan útisigur á Boston 108-91. Gilbert Arenas skoraði 38 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Washington, en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Indiana lagði Toronto 111-103. Peja Stojakovic og Stephen Jackson skoruðu 25 stig fyrir Indiana en Mike James skoraði 34 stig fyrir Toronto. Orlando lagði Milwaukee 108-105. Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando en TJ Ford skoraði 34 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan sigur á Cleveland á heimavelli sínum 96-94, þar sem Jamal Crawford var hetja heimamanna og skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland sem hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik gærkvöldsins, á meðan New York hafði tapað 9 í röð. New Orleans lagði Golden State í framlengdum leik 114-109. Nýliðinn Chris Paul náði annari þrennu sinni á nokkrum dögum þegar hann skoraði 17 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Sacramento vann mikilvægan sigur frá meisturum San Antonio 97-87. Mike Bibby skoraði 31 stig fyrir Sacramento en Tony Parker skoraði 16 fyrir San Antonio. Portland lagði Houston á útivelli 76-75 í frekar bragðdaufum leik þar sem Sebastian Telfair skoraði sigurkörfu Portland rétt fyrir leikslok og afstýrði þar með 12. tapi Portland í röð. Keith Bogans skoraði 20 stig fyrir Houston, en Zach Randolph skoraði 17 stig fyrir Portland. Loks vann LA Clippers góðan útisigur á Phoenix 119-105. Elton Brand skoraði 34 stig og hirti 15 fráköst fyrir Clippers en Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Phoenix. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira
Lið Chicago Bulls vann í nótt afar mikilvægan sigur á Philadelphia 76ers 99-92 í NBA deildinni og höfðu liðin því sætaskipti í Austurdeildinni. Chicago hefur verið á góðu róli undanfarið á meðan illa hefur gengið hjá Philadelphia og nú er útlit fyrir að Chicago nái inn í úrslitakeppnina. Allen Iverson skoraði 26 stig fyrir Philadelphia, en Andres Nocioni og Ben Gordon skoruðu 21 stig hvor fyrir Chicago. Atlanta lagði Minnesota 101-99 þar sem sniðskot frá Josh Childress tryggði heimamönnum sigurinn í blálokin. Ricky Davis skoraði 33 stig fyrir Minnesota, en Joe Johnson skoraði 24 fyrir Atlanta. Washington vann góðan útisigur á Boston 108-91. Gilbert Arenas skoraði 38 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Washington, en Paul Pierce skoraði 29 stig fyrir Boston. Indiana lagði Toronto 111-103. Peja Stojakovic og Stephen Jackson skoruðu 25 stig fyrir Indiana en Mike James skoraði 34 stig fyrir Toronto. Orlando lagði Milwaukee 108-105. Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando en TJ Ford skoraði 34 stig og gaf 11 stoðsendingar fyrir Milwaukee. New York vann nokkuð óvæntan sigur á Cleveland á heimavelli sínum 96-94, þar sem Jamal Crawford var hetja heimamanna og skoraði 37 stig. LeBron James skoraði 36 stig fyrir Cleveland sem hafði unnið 9 leiki í röð fyrir leik gærkvöldsins, á meðan New York hafði tapað 9 í röð. New Orleans lagði Golden State í framlengdum leik 114-109. Nýliðinn Chris Paul náði annari þrennu sinni á nokkrum dögum þegar hann skoraði 17 stig, gaf 16 stoðsendingar og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans. Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Sacramento vann mikilvægan sigur frá meisturum San Antonio 97-87. Mike Bibby skoraði 31 stig fyrir Sacramento en Tony Parker skoraði 16 fyrir San Antonio. Portland lagði Houston á útivelli 76-75 í frekar bragðdaufum leik þar sem Sebastian Telfair skoraði sigurkörfu Portland rétt fyrir leikslok og afstýrði þar með 12. tapi Portland í röð. Keith Bogans skoraði 20 stig fyrir Houston, en Zach Randolph skoraði 17 stig fyrir Portland. Loks vann LA Clippers góðan útisigur á Phoenix 119-105. Elton Brand skoraði 34 stig og hirti 15 fráköst fyrir Clippers en Boris Diaw skoraði 24 stig fyrir Phoenix.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Sjá meira