Lífeyrisgreiðslurnar tvöfaldast 4. apríl 2006 12:45 Lífeyrisgreiðslur lífeyrissjóðanna til hvers lífeyrisþega eiga eftir að tvöfaldast á næstu þremur áratugunum, samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins. Heildargreiðslur sjóðanna eiga eftir að fimmfaldast á sama tímabili.Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun skýrslu sem þau létu vinna fyrir sig um stöðu og framtíðarþróun lífeyrissjóðakerfisins. Samkvæmt henni er mikilla breytinga að vænta á lífeyrissjóðakerfinu, hvort tveggja í uppbyggingu þess og hvaða áhrif það hefur á pyngju lífeyrisþega. Skýrsluhöfundar gera ráð fyrir að lífeyrissjóðum fækki verulega. Þeir voru 48 talsins í árslok 2004 og tóku 38 þeirra við iðgjöldum en gangi spár skýrsluhöfunda eftir verða lífeyrissjóðirnir ekki fleiri en fjórir eða fimm innan nokkurra ára.Það er ekki aðeins fjöldi lífeyrissjóða sem á eftir að breytast heldur á hlutur þeirra í lífeyrisgreiðslum eftir að aukast mjög mikið og yfirgnæfa Tryggingastofnun ríkisins. Þannig er því spáð að ellilífeyrisgreiðslur úr sjóðunum eigi eftir að fara úr 21 milljarði króna á síðasta ári í tæpa hundrað milljarða króna árið 2040. Á sama tíma fellur hlutdeild Tryggingastofnunar úr nær helmingi ellilífeyrisgreiðslna í fjórðung þeirra. Samhliða þessu á meðalellilífeyrir landsmanna eftir að hækka mjög. Nú er gert ráð fyrir að hann nemi 80 þúsund krónum á mánuði að meðaltali hjá hverjum nýjum ellilífeyrisþega en hann á eftir að tvöfaldast á næstu rúmlega þrjátíu árum og verður rúmlega 160 þúsund krónur árið 2040. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira
Lífeyrisgreiðslur lífeyrissjóðanna til hvers lífeyrisþega eiga eftir að tvöfaldast á næstu þremur áratugunum, samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins. Heildargreiðslur sjóðanna eiga eftir að fimmfaldast á sama tímabili.Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun skýrslu sem þau létu vinna fyrir sig um stöðu og framtíðarþróun lífeyrissjóðakerfisins. Samkvæmt henni er mikilla breytinga að vænta á lífeyrissjóðakerfinu, hvort tveggja í uppbyggingu þess og hvaða áhrif það hefur á pyngju lífeyrisþega. Skýrsluhöfundar gera ráð fyrir að lífeyrissjóðum fækki verulega. Þeir voru 48 talsins í árslok 2004 og tóku 38 þeirra við iðgjöldum en gangi spár skýrsluhöfunda eftir verða lífeyrissjóðirnir ekki fleiri en fjórir eða fimm innan nokkurra ára.Það er ekki aðeins fjöldi lífeyrissjóða sem á eftir að breytast heldur á hlutur þeirra í lífeyrisgreiðslum eftir að aukast mjög mikið og yfirgnæfa Tryggingastofnun ríkisins. Þannig er því spáð að ellilífeyrisgreiðslur úr sjóðunum eigi eftir að fara úr 21 milljarði króna á síðasta ári í tæpa hundrað milljarða króna árið 2040. Á sama tíma fellur hlutdeild Tryggingastofnunar úr nær helmingi ellilífeyrisgreiðslna í fjórðung þeirra. Samhliða þessu á meðalellilífeyrir landsmanna eftir að hækka mjög. Nú er gert ráð fyrir að hann nemi 80 þúsund krónum á mánuði að meðaltali hjá hverjum nýjum ellilífeyrisþega en hann á eftir að tvöfaldast á næstu rúmlega þrjátíu árum og verður rúmlega 160 þúsund krónur árið 2040.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent Fleiri fréttir Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Sjá meira