Smáralind ehf. tapaði 101 milljón króna á síðasta ári samanborið við 43 milljóna króna tap árið áður. Rekstarhagnaður fyrir afskriftir (EBITDA) nam 684 milljónum króna en var 601 milljón árið 2004. Heildartekjur félagsins námu 1.259 milljónum króna og hækkuðu um tæp tíu prósent á milli ára.
Heildareignir Smáralindar voru rétt rúmir tíu milljarðar í árslok, þar af var verslunarmiðstöðin metin á 9,6 milljarða. Sökum þeirra uppgjörsreglna, sem félagið beitir, hefur húsnæðið ekki verið endurmetið í ljósi fasteignahækkana.
Eigið fé félagsins var 1.754 milljónir í lok árs.
Gestaaukning í verslunarmiðstöðinni var 4,4 prósent á síðasta ári en veltuaukning var talsvert meiri eða fimmtán prósent.
Smáralind tapaði 101 milljón króna

Mest lesið

„Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“
Viðskipti innlent

Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum
Viðskipti innlent

Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna
Viðskipti innlent

Arion og Kvika í samrunaviðræður
Viðskipti innlent

Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út
Viðskipti innlent

Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp
Viðskipti innlent


Sætta sig ekki við höfnun Kviku
Viðskipti innlent

Skrautleg saga laganna hans Bubba
Viðskipti innlent

Starbucks opnaði á Laugavegi í dag
Viðskipti innlent