KR-ingar teknir í karphúsið 26. mars 2006 16:43 Njarðvíkingar gátu leyft sér að fagna í leikslok. Fréttablaðið/Valli Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn. Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira
Njarðvík vann öruggan sigur á KR í fyrsta leik þeirra í undanúrslitaeinvíginu í Iceland-Express deild karla en leikurinn var í beinni útsendingu á Sýn. Herbert Guðmundsson þjálfari KR baðst afsökunar á slakri frammistöðu sinna manna sem töpuðu stórt, 101-65. Njarðvíkingar voru líklegir til afreka frá fyrstu mínútu og má segja að sigur þeirra hafi aldrei verið í hættu. Jeb Ivey átti frábæran leik og skoraði 26 stig en hann sýndi frábær tilþrif á köflum, eins og honum einum er lagið. Tilþrif leiksins áttu hann og Egill Jónasson þegar sá síðarnefndi tróð glæsilega viðstöðulaust eftir sendingu Bandaríkjamannsins. KR-ingar vorum heillum horfnir og aðeins Pálmi Sigurgeirsson átti ágætan leik, hinir voru nokkuð frá sínu besta. Pálmi skoraði nítján stig en lykilmenn á borð við Melvin Scott fundu sig ekki en hann skoraði aðeins átta stig í leiknum og sat löngum stundum á bekknum. Hjá Njarðvík var Ivey stigahæstur með 26 stig, Friðrik Stefánsson og Jóhann Ólafsson skoruðu 15 og Egill Jónasson 8. Pálmi var stigahæstur KR-inga með 19 stig, Fannar skoraði 13 en Níels Dungal 10. "Þetta var engan veginn það sem við ætluðum okkur. Við ætluðum að koma grimmir til leiks en það tókst bara ekki. Ég get ekkert annað gert en að biðja áhorfendur Sýnar velvirðingar á þessum leik," sagði Herbert Arnarson í samtali við Arnar Björnsson á Sýn strax eftir leikinn.
Dominos-deild karla Innlendar Íþróttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 94-78 | Njarðvíkingar settu í fimmta gír í seinni Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Sjá meira