Línurnar að skýrast í Vesturdeildinni 26. mars 2006 07:45 Stórleikur Andrei Kirilenko dugði skammt gegn Sacramento í nótt, en lið Utah er nánast búið að missa af lestinni í Vesturdeildinni NordicPhotos/GettyImages Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Línur eru teknar að skýrast fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, en Sacramento vann mjög mikilvægan útisigur á Utah Jazz 91-89 í beinni útsendingu á NBA TV í nótt og tók þar með stórt skref í að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Mike Bibby skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Sacramento og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko náði þrennu með 15 stigum, 14 fráköstum og 10 vörðum skotum - en það voru fyrst og fremst vítaskotin sem urðu liði Utah að falli, því liðið hitti aðeins úr 55% þeirra í leiknum. Sacramento er sem stendur með nokkuð sterka stöðu í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni og hefur nú tveggja leikja forskot á New Orleans og þriggja leikja forskot á Utah, auk betri stöðu í innbyrðis viðureignum liðanna. Phoenix vann Denver 107-96. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver og Andre Miller 24, en Steve Nash og Shawn Marion skoruðu 21 stig hvor fyrir Phoenix og Marion hirti auk þess 13 fráköst. Þá átti hinn franski Boris Diaw góðan leik og skoraði 13 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dallas vann auðveldan sigur á Atlanta 98-83. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 26 stig. Al Harrington var stigahæstur hjá Atlanta með 19 stig og Joe Johnson skoraði 17 stig. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Washington 116-101. Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, Sam Cassell skoraði 26 stig og Chris Kaman skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í NBA deildinni í nótt. Línur eru teknar að skýrast fyrir úrslitakeppnina í Vesturdeildinni, en Sacramento vann mjög mikilvægan útisigur á Utah Jazz 91-89 í beinni útsendingu á NBA TV í nótt og tók þar með stórt skref í að tryggja sér sæti í úrslitakeppninni. Mike Bibby skoraði 24 stig og gaf 8 stoðsendingar fyrir Sacramento og Bonzi Wells skoraði 23 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 16 fráköst fyrir Utah og Andrei Kirilenko náði þrennu með 15 stigum, 14 fráköstum og 10 vörðum skotum - en það voru fyrst og fremst vítaskotin sem urðu liði Utah að falli, því liðið hitti aðeins úr 55% þeirra í leiknum. Sacramento er sem stendur með nokkuð sterka stöðu í áttunda og síðasta sætinu inn í úrslitakeppnina í Vesturdeildinni og hefur nú tveggja leikja forskot á New Orleans og þriggja leikja forskot á Utah, auk betri stöðu í innbyrðis viðureignum liðanna. Phoenix vann Denver 107-96. Carmelo Anthony skoraði 28 stig fyrir Denver og Andre Miller 24, en Steve Nash og Shawn Marion skoruðu 21 stig hvor fyrir Phoenix og Marion hirti auk þess 13 fráköst. Þá átti hinn franski Boris Diaw góðan leik og skoraði 13 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dallas vann auðveldan sigur á Atlanta 98-83. Dirk Nowitzki skoraði 27 stig og hirti 13 fráköst fyrir Dallas og Jason Terry skoraði 26 stig. Al Harrington var stigahæstur hjá Atlanta með 19 stig og Joe Johnson skoraði 17 stig. Loks vann LA Clippers auðveldan sigur á Washington 116-101. Elton Brand skoraði 32 stig og hirti 9 fráköst fyrir Clippers, Sam Cassell skoraði 26 stig og Chris Kaman skoraði 21 stig og hirti 13 fráköst. Antawn Jamison skoraði 31 stig fyrir Washington.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Barcelona Spánarmeistari Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Bikarævintýri Fram heldur áfram Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ „Elska að horfa á FH“ Agla María snýr aftur í landsliðið Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Aldarfjórðungs ferli á enda: Öll íþróttafélög landsins orðin aðildarfélög UMFÍ Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Segir „kynjapróf“ í íþróttum ekki eiga eftir að virka Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn