Heinze snýr hugsanlega aftur í vor 24. mars 2006 14:45 Gabriel Heinze lifir enn í voninni um að komast í landsliðshóp Argentínumanna fyrir HM, en menn eru í það minnsta bjartsýnir á að hann nái að snúa aftur með Manchester United áður en yfirstandandi keppnistímabili lýkur í vor. NordicPhotos/GettyImages Aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United telur ekki loku fyrir það skotið að Argentíumaðurinn Gabriel Heinze muni koma eitthvað við sögu í síðustu leikjum liðsins á tímabilinu í vor, en að sögn Carlos Queiroz gengur varnarmanninum mjög vel í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í meistaradeildinni í haust. "Endurhæfingin gengur frábærlega hjá Gaby og vonandi verður hann orðinn góður eftir fjórar til sex vikur. Hann er ekki farinn að æfa með liðinu ennþá en honum gengur mjög vel í einstaklingsæfingum sínum um þessar mundir," sagði Queiroz, en Heinze hefur lengst af verið í endurhæfingu í Frakklandi. "Við munum alls ekki ýta á eftir honum að snúa aftur of snemma, en við höfum fylgst náið með endurhæfingu hans og okkur sýnist stefna í að hann gæti jafnvel komið eitthvað við sögu í síðustu leikjum tímabilsins. Það mikilvægasta er þó að hann nái sér vel af meiðslunum, enda voru þau mjög alvarleg," bætti Queiroz við. Endurhæfing miðjumannsins Alan Smith gengur einnig nokkuð vel, þó þar á bæ verði farið mjög varlega í sakirnar þegar kemur að því að áætla endurkomu. "Við ætlum ekki að lofa því að Alan komi aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. "Það má vel vera að allt gangi að óskum og hann verði tilbúinn í byrjun næsta tímabils, en við viljum ekki þurfa að hlusta á blaðamenn velta sér upp úr því að honum hafi farið aftur í endurhæfingunni eða eitthvað slíkt - svo að við setjum okkur raunhæf markmið og segjum að hann verði klár næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira
Aðstoðarknattspyrnustjóri Manchester United telur ekki loku fyrir það skotið að Argentíumaðurinn Gabriel Heinze muni koma eitthvað við sögu í síðustu leikjum liðsins á tímabilinu í vor, en að sögn Carlos Queiroz gengur varnarmanninum mjög vel í endurhæfingu sinni eftir hnémeiðslin sem hann hlaut í meistaradeildinni í haust. "Endurhæfingin gengur frábærlega hjá Gaby og vonandi verður hann orðinn góður eftir fjórar til sex vikur. Hann er ekki farinn að æfa með liðinu ennþá en honum gengur mjög vel í einstaklingsæfingum sínum um þessar mundir," sagði Queiroz, en Heinze hefur lengst af verið í endurhæfingu í Frakklandi. "Við munum alls ekki ýta á eftir honum að snúa aftur of snemma, en við höfum fylgst náið með endurhæfingu hans og okkur sýnist stefna í að hann gæti jafnvel komið eitthvað við sögu í síðustu leikjum tímabilsins. Það mikilvægasta er þó að hann nái sér vel af meiðslunum, enda voru þau mjög alvarleg," bætti Queiroz við. Endurhæfing miðjumannsins Alan Smith gengur einnig nokkuð vel, þó þar á bæ verði farið mjög varlega í sakirnar þegar kemur að því að áætla endurkomu. "Við ætlum ekki að lofa því að Alan komi aftur fyrr en í fyrsta lagi næsta haust," sagði umboðsmaður Smith. "Það má vel vera að allt gangi að óskum og hann verði tilbúinn í byrjun næsta tímabils, en við viljum ekki þurfa að hlusta á blaðamenn velta sér upp úr því að honum hafi farið aftur í endurhæfingunni eða eitthvað slíkt - svo að við setjum okkur raunhæf markmið og segjum að hann verði klár næsta haust," sagði umboðsmaður Smith.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Sjá meira