Chelsea og Liverpool mætast í undanúrslitum enska bikarsins í næsta mánuðiNordicPhotos/GettyImages
Nú er búið að draga um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska bikarsins. Chelsea og Liverpool mætast annarsvegar og þá leikur annað hvort Middlesbrough eða Charlton við West Ham. Leikirnir fara fram helgina 22-23. apríl nk.