Stoudemire sneri aftur 24. mars 2006 12:14 Amare Stoudemire hefur verið sárt saknað í Phoenix í allan vetur og ljóst að liðið verður ekki árennilegt þegar hann kemst í toppform á ný NordicPhotos/GettyImages Framherjinn Amare Stoudemire sneri aftur til leiks með liði Phoenix Suns í nótt þegar það burstaði Portland 125-108. Stoudemire náði sér vel á strik í fyrsta leik sínum í langan tíma, skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst og á eflaust eftir að styrkja lið sitt gríðarlega á lokasprettinum í vor. Viktor Khryapa skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Portland. Golden State vann ævintýralegan sigur á Dallas á útivelli í frábærum leik 122-121, þar sem Jason Richardson skoraði sigurkörfu Golden State með þriggja stiga skoti á hlaupum um leið og leiktíminn rann út. Richardson skoraði 40 stig í leiknum, en Dirk Nowitzki bætti reyndar um betur og skoraði 51 stig fyrir Dallas. Elsti leikmaður deildarinnar, Clifford Robinson, skoraði sigurkörfu New Jersey Nets í 86-82 sigri á Minnesota en þetta var sjöundi sigurleikur New Jersey í röð. Richard Jefferson og Vince Carter skoruðu 21 stig fyrir New Jersey, en Kevin Garnett skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota. Houston vann nauman útisigur á New Orleans 93-92. Rafer Alston og Yao Ming skoruðu 22 stig fyrir Houston en David West skoraði 14 stig og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans, sem með þessu áframhaldi missir af sæti í úrslitakeppninni. Memphis vann mikilvægan sigur á keppinautum sínum LA Clippers 95-85 á heimavelli og færðist með sigrinum hálfum leik fram úr Clippers í stöðutöflunni. Eddie Jones skoraði 23 stig fyrir Memphis en Elton Brand skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Washington góðan útisigur á Utah 109-97, þar sem liðið setti félagsmet með 16 þriggja stiga körfum. Gilbert Arenas skoraði 31 stig fyrir Washington og Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 27 stig hvor. Carlos Boozer skoraði 30 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira
Framherjinn Amare Stoudemire sneri aftur til leiks með liði Phoenix Suns í nótt þegar það burstaði Portland 125-108. Stoudemire náði sér vel á strik í fyrsta leik sínum í langan tíma, skoraði 20 stig og hirti 9 fráköst og á eflaust eftir að styrkja lið sitt gríðarlega á lokasprettinum í vor. Viktor Khryapa skoraði 22 stig og hirti 12 fráköst fyrir Portland. Golden State vann ævintýralegan sigur á Dallas á útivelli í frábærum leik 122-121, þar sem Jason Richardson skoraði sigurkörfu Golden State með þriggja stiga skoti á hlaupum um leið og leiktíminn rann út. Richardson skoraði 40 stig í leiknum, en Dirk Nowitzki bætti reyndar um betur og skoraði 51 stig fyrir Dallas. Elsti leikmaður deildarinnar, Clifford Robinson, skoraði sigurkörfu New Jersey Nets í 86-82 sigri á Minnesota en þetta var sjöundi sigurleikur New Jersey í röð. Richard Jefferson og Vince Carter skoruðu 21 stig fyrir New Jersey, en Kevin Garnett skoraði 24 stig og hirti 11 fráköst fyrir Minnesota. Houston vann nauman útisigur á New Orleans 93-92. Rafer Alston og Yao Ming skoruðu 22 stig fyrir Houston en David West skoraði 14 stig og hirti 11 fráköst fyrir New Orleans, sem með þessu áframhaldi missir af sæti í úrslitakeppninni. Memphis vann mikilvægan sigur á keppinautum sínum LA Clippers 95-85 á heimavelli og færðist með sigrinum hálfum leik fram úr Clippers í stöðutöflunni. Eddie Jones skoraði 23 stig fyrir Memphis en Elton Brand skoraði 25 stig og hirti 11 fráköst fyrir Clippers. Loks vann Washington góðan útisigur á Utah 109-97, þar sem liðið setti félagsmet með 16 þriggja stiga körfum. Gilbert Arenas skoraði 31 stig fyrir Washington og Antawn Jamison og Caron Butler skoruðu 27 stig hvor. Carlos Boozer skoraði 30 stig og hirti 9 fráköst fyrir Utah.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Cunha eða Mbeumo? Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Bikarmeistararnir fara norður Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Sjá meira