Charlton og Middlesbrough þurfa að mætast öðru sinni í 8-liða úrslitum enska bikarsins en liðin gerðu markalaust jafntefli á The Valley, heimavelli Charlton í kvöld. Liðin verða því bæði í hattinum þegar dregið verður í undanúrslitin á morgun, en þau munu leika til þrautar á heimavelli Boro þann 12. apríl nk.
Charlton og Boro þurfa að mætast aftur

Mest lesið



Einhenta undrið ekki í NBA
Körfubolti

Leikur Chelsea og Benfica blásinn af
Fótbolti




Penninn á lofti í Keflavík
Körfubolti

