Skoski bankinn, aðalstyrktaraðili skosku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, hefur tilkynnt að hann muni ekki framlengja samning sinn við deildina sem rennur út á næsta ári. Bankinn hefur þá verið aðalstyrktaraðili deildarinnar í níu ár, en forráðamenn úrvalsdeildarinnar hafa ekki áhyggjur af þessu og segjast bjartsýnir á að útvega nýjan stuðningsaðila á næsta ári.
Skoski bankinn hættir að styðja úrvalsdeildina

Mest lesið


„Nálguðumst leikinn vitlaust“
Fótbolti


Læti fyrir leik í Póllandi
Fótbolti



„Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“
Íslenski boltinn

United niðurlægt í Malasíu
Enski boltinn

