Loks vann New Orleans á heimavelli 22. mars 2006 14:08 Allt er þá þrennt er. New Orleans náði loks að vinna á gamla heimavellinum í þriðju tilraun, en liðið hefur sem kunnugt er spilað flesta leiki sína í Oklahoma City í vetur eftir að fellibylurinn Katrín reið yfir New Orleans NordicPhotos/GettyImages New Orleans Hornets spilaði sinn síðasta leik af þremur á tímabilinu á upprunalegum heimavelli sínum New Orleans Arena í nótt og náði loks að færa stuðningsmönnum sínum sigur eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum sem spilaðir voru þar. New Orleans skellti LA Clippers 120-108. Rasual Butler skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Corey Maggette setti 25 stig fyrir Clippers. New Jersey vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði Washington 112-100 á útivelli. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey og Richard Jefferson 27, en Gilbert Arenas og Caron Butler skoruðu 25 stig hvor fyrir Washington. New York lá á heimavelli fyrir Toronto 114-109. Mike James skoraði 37 stig fyrir Toronto, en Channing Frye skoraði 19 stig fyrir New York áður en hann þurfti svo að fara af velli meiddur á hné. Charlotte lagði Orlando 108-102. Gerald Wallace skoraði 37 stig fyrir Charlotte, en Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando. Dallas lagði Houston 88-72. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrr Dallas, en Luther Head skoraði 16 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Miami 100-96, en Miami var án Shaquille O´Neal í leiknum. Ricky Davis skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Minnesota, en Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami. Memphis valtaði yfir Indiana 105-75 og vann þar sinn fjórða leik í röð. Pau Gasol skoraði 23 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Memphis, en Jeff Foster og Anthony Johnson skoruðu 15 stig hvor fyrir Indiana. San Antonio hélt efsta sætinu í Vesturdeildinni með 107-96 sigri á Golden State og var sá leikur sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Tony Parker skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Derek Fisher skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann enn einn heimaleikinn þegar liðið skellti Seattle 105-96. Ron Artest skoraði 34 stig fyrir Sacramento, sem er það mesta síðan hann gekki til liðs við félagið - en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Loks vann Utah Jazz nokkuð óvæntan sigur á Phoenix Suns, eftir að hafa lent langt undir í fyrri hálfleik. Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Phoenix og Raja Bell skoraði 18 stig gegn sínu gamla félagi. Hjá Utah skoraði Mehmet Okur 24 stig og hirti 14 fráköst, Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst, Andrei Kirilenko skoraði 22 stig, hirti 18 fráköst og varði 4 skot og nýliðinn Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
New Orleans Hornets spilaði sinn síðasta leik af þremur á tímabilinu á upprunalegum heimavelli sínum New Orleans Arena í nótt og náði loks að færa stuðningsmönnum sínum sigur eftir tap í fyrstu tveimur leikjunum sem spilaðir voru þar. New Orleans skellti LA Clippers 120-108. Rasual Butler skoraði 28 stig fyrir heimamenn, en Corey Maggette setti 25 stig fyrir Clippers. New Jersey vann sjötta leikinn í röð þegar liðið lagði Washington 112-100 á útivelli. Vince Carter skoraði 28 stig fyrir New Jersey og Richard Jefferson 27, en Gilbert Arenas og Caron Butler skoruðu 25 stig hvor fyrir Washington. New York lá á heimavelli fyrir Toronto 114-109. Mike James skoraði 37 stig fyrir Toronto, en Channing Frye skoraði 19 stig fyrir New York áður en hann þurfti svo að fara af velli meiddur á hné. Charlotte lagði Orlando 108-102. Gerald Wallace skoraði 37 stig fyrir Charlotte, en Hedo Turkoglu skoraði 24 stig fyrir Orlando. Dallas lagði Houston 88-72. Dirk Nowitzki skoraði 28 stig fyrr Dallas, en Luther Head skoraði 16 stig fyrir Houston. Minnesota lagði Miami 100-96, en Miami var án Shaquille O´Neal í leiknum. Ricky Davis skoraði 26 stig og gaf 10 stoðsendingar fyrir Minnesota, en Dwayne Wade skoraði 35 stig fyrir Miami. Memphis valtaði yfir Indiana 105-75 og vann þar sinn fjórða leik í röð. Pau Gasol skoraði 23 stig, hirti 8 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir Memphis, en Jeff Foster og Anthony Johnson skoruðu 15 stig hvor fyrir Indiana. San Antonio hélt efsta sætinu í Vesturdeildinni með 107-96 sigri á Golden State og var sá leikur sýndur í beinni útsendingu á NBA TV í nótt. Tony Parker skoraði 29 stig fyrir San Antonio, en Derek Fisher skoraði 27 stig fyrir Golden State. Sacramento vann enn einn heimaleikinn þegar liðið skellti Seattle 105-96. Ron Artest skoraði 34 stig fyrir Sacramento, sem er það mesta síðan hann gekki til liðs við félagið - en Ray Allen skoraði 23 stig fyrir Seattle. Loks vann Utah Jazz nokkuð óvæntan sigur á Phoenix Suns, eftir að hafa lent langt undir í fyrri hálfleik. Steve Nash skoraði 20 stig og gaf 10 stoðsendingar hjá Phoenix og Raja Bell skoraði 18 stig gegn sínu gamla félagi. Hjá Utah skoraði Mehmet Okur 24 stig og hirti 14 fráköst, Carlos Boozer skoraði 23 stig og hirti 10 fráköst, Andrei Kirilenko skoraði 22 stig, hirti 18 fráköst og varði 4 skot og nýliðinn Deron Williams skoraði 17 stig og gaf 11 stoðsendingar.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Enski boltinn Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Körfubolti Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var óþarflega spennandi“ Í beinni: Sociedad - Barcelona | Orri Steinn á bekknum er toppliðið kemur í heimsókn Leik lokið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Ingibjörg á skotskónum og Cecilía Rán varði víti og hélt hreinu Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Sævar Atli skoraði og fiskaði mikilvægt víti fyrir Lyngby „Velkomin í dal draumanna“ Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Gerði nýjan NFL samning og fær frían bjór ævilangt Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Sjá meira
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti