Fyrsti sigur Nets á Dallas í sex ár 20. mars 2006 15:20 New Jersey vann sinn fyrsta sigur á Dallas í sex ár í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur á Dallas í heil sex ár þegar liðin áttust við í New Jersey og fóru leikar 100-89 fyrir heimamenn. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir Nets, en Dirk Nowitzki skoraði 37 stig fyrir Dallas. Cleveland vann nauman sigur á LA Lakers 96-95. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland, en Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers. Þá vann Atlanta nauman sigur á Orlando eftir framlengdan leik 108-107. Joe Johnson skoraði 40 stig fyrir Atlanta, en Jameer Nelson skoraði 18 stig fyrir Orlando. Boston vann góðan útisigur á Indiana 103-88 og vann því alla leiki liðanna í vetur. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston, en Peja Stojakovic skoraði 16 stig fyrir Indiana. Minnesota lagði Sacramento 95-89, þar sem Kevin Garnett átti sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst fyrir Minnesota. Mike Bibby skoraði 35 stig fyrir Sacramento. Washington lagði Chicago 113- 104. Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington, en Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Chicago. Philadelphia tapaði fjórða leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 98-89. Chris Webber skoraði 21 stig fyrir Philadelphia, en Mike Dunleavy skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Golden State. Memphis lagði Utah 90-84. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis og Chucky Atkins skoraði 20 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst hjá Utah og Mehmet Okur skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst. Loks vann Miami sigur á New York 111-100 á útivelli og var þetta 15. sigur Miami í síðustu 16 leikjum liðsins. Dwayne Wade fór á kostum eins og venjulega og skoraði 30 stig fyrir Miami, en Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir heimamenn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Lið New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur á Dallas í heil sex ár þegar liðin áttust við í New Jersey og fóru leikar 100-89 fyrir heimamenn. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir Nets, en Dirk Nowitzki skoraði 37 stig fyrir Dallas. Cleveland vann nauman sigur á LA Lakers 96-95. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland, en Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers. Þá vann Atlanta nauman sigur á Orlando eftir framlengdan leik 108-107. Joe Johnson skoraði 40 stig fyrir Atlanta, en Jameer Nelson skoraði 18 stig fyrir Orlando. Boston vann góðan útisigur á Indiana 103-88 og vann því alla leiki liðanna í vetur. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston, en Peja Stojakovic skoraði 16 stig fyrir Indiana. Minnesota lagði Sacramento 95-89, þar sem Kevin Garnett átti sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst fyrir Minnesota. Mike Bibby skoraði 35 stig fyrir Sacramento. Washington lagði Chicago 113- 104. Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington, en Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Chicago. Philadelphia tapaði fjórða leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 98-89. Chris Webber skoraði 21 stig fyrir Philadelphia, en Mike Dunleavy skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Golden State. Memphis lagði Utah 90-84. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis og Chucky Atkins skoraði 20 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst hjá Utah og Mehmet Okur skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst. Loks vann Miami sigur á New York 111-100 á útivelli og var þetta 15. sigur Miami í síðustu 16 leikjum liðsins. Dwayne Wade fór á kostum eins og venjulega og skoraði 30 stig fyrir Miami, en Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir heimamenn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum